Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Yfirtakan á GAMMA tengist erfiðleikum fagfjárfestasjóðs

Fjár­fest­ar gátu ekki los­að sig úr sjóði GAMMA, EQ1.

Yfirtakan á GAMMA tengist erfiðleikum fagfjárfestasjóðs
Spurningum ósvarað Ýmsum spurningum um kaup Kviku á GAMMA er ósvarað. Valdimar Ármann er framkvæmdastjóri GAMMA.

Yfirtaka Kviku á sjóðsstýringarfyrirtækinu GAMMA átti sér meðal annars stað sökum erfiðleika sem komið hafa upp í rekstri fagfjárfestasjóðsins GAMMA: EQ1. Sjóðurinn lýtur eftirliti Fjármálaeftirlitsins (FME).  Greint var frá kaupum Kviku á GAMMA í vikunni. 

GAMMA stýrir sjóðnum, sem var um 2,3 milljarðar króna að stærð í árslok 2016. Afar takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um starfsemi sjóðsins en hann fjárfestir í óskráðum hlutabréfum. Eitt af vandamálunum fyrir þá utanaðkomandi aðila sem vilja kynna sér starfsemi GAMMA er að ómögulegt er að sjá í hverju sjóðirnir sem GAMMA rekur hafa fjárfest. 

 Erfið lausafjárstaða

Það sem gerðist í aðdraganda Kvikuyfirtökunnar er að einhverjir af fjárfestunum í GAMMA: EQ1 munu hafa ætlað að losa eignir sínar úr sjóðnum en að það hafi ekki verið hægt vegna lausafjárskorts í sjóðnum. Þegar þetta gerðist voru einhverjir af öðrum hluthöfum í EQ1 búnir að losa stöður sínar í sjóðnum. 

Eins og Stundin greindi frá í vikunni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA

Ásgeir mælir gegn opinberu eignarhaldi  leigufélaga: „Hef ekki komið nálægt GAMMA síðan 2014“
Fréttir

Ás­geir mæl­ir gegn op­in­beru eign­ar­haldi leigu­fé­laga: „Hef ekki kom­ið ná­lægt GAMMA síð­an 2014“

Ás­geir Jóns­son, dós­ent í hag­fræði, hélt fyr­ir­lest­ur um leigu­fé­lög og hús­næð­is­mark­að­inn fyr­ir stærsta leigu­fé­lag lands­ins fyrr í dag. Hann var áð­ur efna­hags­ráð­gjafi GAMMA sem á eitt stærsta leigu­fé­lag lands­ins. Ás­geir seg­ist ekki hafa kom­ið ná­lægt GAMMA frá 2014 og að hann vinni ekki fast fyr­ir neina hags­mun­að­ila á leigu­mark­aðn­um í dag.
Stóra plan GAMMA: Ætla að græða á einkavæðingu og innviðum á Íslandi
ÚttektSjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA

Stóra plan GAMMA: Ætla að græða á einka­væð­ingu og inn­við­um á Ís­landi

Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið GAMMA hef­ur stækk­að ört síð­ast­lið­in ár og teyg­ir starf­semi sína nú til fjög­urra landa. Starf­sem­in er far­in að líkj­ast starfi banka um margt þar sem fyr­ir­tæk­ið sæk­ir inn á lána­mark­að­inn. GAMMA er með sterk tengsl við Sjálf­stæð­is­flokk­inn og tal­ar fyr­ir auk­inni einka­væð­ingu og minnk­andi rík­is­af­skipt­um við upp­bygg­ingu inn­viða sam­fé­lags­ins.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár