Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Yfirtakan á GAMMA tengist erfiðleikum fagfjárfestasjóðs

Fjár­fest­ar gátu ekki los­að sig úr sjóði GAMMA, EQ1.

Yfirtakan á GAMMA tengist erfiðleikum fagfjárfestasjóðs
Spurningum ósvarað Ýmsum spurningum um kaup Kviku á GAMMA er ósvarað. Valdimar Ármann er framkvæmdastjóri GAMMA.

Yfirtaka Kviku á sjóðsstýringarfyrirtækinu GAMMA átti sér meðal annars stað sökum erfiðleika sem komið hafa upp í rekstri fagfjárfestasjóðsins GAMMA: EQ1. Sjóðurinn lýtur eftirliti Fjármálaeftirlitsins (FME).  Greint var frá kaupum Kviku á GAMMA í vikunni. 

GAMMA stýrir sjóðnum, sem var um 2,3 milljarðar króna að stærð í árslok 2016. Afar takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um starfsemi sjóðsins en hann fjárfestir í óskráðum hlutabréfum. Eitt af vandamálunum fyrir þá utanaðkomandi aðila sem vilja kynna sér starfsemi GAMMA er að ómögulegt er að sjá í hverju sjóðirnir sem GAMMA rekur hafa fjárfest. 

 Erfið lausafjárstaða

Það sem gerðist í aðdraganda Kvikuyfirtökunnar er að einhverjir af fjárfestunum í GAMMA: EQ1 munu hafa ætlað að losa eignir sínar úr sjóðnum en að það hafi ekki verið hægt vegna lausafjárskorts í sjóðnum. Þegar þetta gerðist voru einhverjir af öðrum hluthöfum í EQ1 búnir að losa stöður sínar í sjóðnum. 

Eins og Stundin greindi frá í vikunni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA

Ásgeir mælir gegn opinberu eignarhaldi  leigufélaga: „Hef ekki komið nálægt GAMMA síðan 2014“
Fréttir

Ás­geir mæl­ir gegn op­in­beru eign­ar­haldi leigu­fé­laga: „Hef ekki kom­ið ná­lægt GAMMA síð­an 2014“

Ás­geir Jóns­son, dós­ent í hag­fræði, hélt fyr­ir­lest­ur um leigu­fé­lög og hús­næð­is­mark­að­inn fyr­ir stærsta leigu­fé­lag lands­ins fyrr í dag. Hann var áð­ur efna­hags­ráð­gjafi GAMMA sem á eitt stærsta leigu­fé­lag lands­ins. Ás­geir seg­ist ekki hafa kom­ið ná­lægt GAMMA frá 2014 og að hann vinni ekki fast fyr­ir neina hags­mun­að­ila á leigu­mark­aðn­um í dag.
Stóra plan GAMMA: Ætla að græða á einkavæðingu og innviðum á Íslandi
ÚttektSjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA

Stóra plan GAMMA: Ætla að græða á einka­væð­ingu og inn­við­um á Ís­landi

Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið GAMMA hef­ur stækk­að ört síð­ast­lið­in ár og teyg­ir starf­semi sína nú til fjög­urra landa. Starf­sem­in er far­in að líkj­ast starfi banka um margt þar sem fyr­ir­tæk­ið sæk­ir inn á lána­mark­að­inn. GAMMA er með sterk tengsl við Sjálf­stæð­is­flokk­inn og tal­ar fyr­ir auk­inni einka­væð­ingu og minnk­andi rík­is­af­skipt­um við upp­bygg­ingu inn­viða sam­fé­lags­ins.

Mest lesið

Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
5
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Lif­um á tím­um mik­illa upp­lýs­inga en aldrei ver­ið óupp­lýst­ari

Geir Gunn­ar Markús­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur seg­ir að auk­in tíðni lífs­stíls­sjúk­dóma kalli á heil­næm­ara fæði, meiri hreyf­ingu, næg­an svefn og streitu­minni lífs­stíl. Hann tel­ur að fæða okk­ar í dag sé að mörgu leyti verri en fyr­ir um 30 ár­um og að við höf­um flækt mataræð­ið. Þrátt fyr­ir mik­ið magn upp­lýs­inga þá gæti mik­ill­ar upp­lýs­inga­óreiðu þeg­ar kem­ur að nær­ingu. Geir Gunn­ar vill að fólk borði morg­un­mat til að stuðla að jafn­ari blóð­sykri og orku út dag­inn en morg­un­mat­ur­inn er á veru­legu und­an­haldi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu