Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Að ferðast, friða samviskuna og redda málunum í þriðja heiminum

Sí­fellt fær­ist í auk­ana að fólk leggi land und­ir fót og gegni sjálf­boða­lið­a­starfi í leið­inni og hef­ur sá blómstrandi iðn­að­ur ver­ið kall­að­ur sjálf­boða­ferða­mennska. Þrátt fyr­ir mikl­ar vin­sæld­ir hef­ur slík ferða­mennska sætt gagn­rýni.

Að ferðast, friða samviskuna og redda málunum í þriðja heiminum

Sjálfboðaferðamennska (e. voluntourism) hefur færst gríðarlega í aukana undanfarin ár, en aðdráttaraflið liggur í því að kynnast framandi slóðum, menningu þess og fólki, en um leið leggja sitt af mörkum til að hjálpa þeim sem minna mega sín. Þó það virðist jákvætt að fara til þróunarlands og gefa vinnu sína í nokkrar vikur eða mánuði í þágu bágstaddra hafa gagrýnisraddir á þessa gerð ferðamennsku aukist samhliða auknum vinsældum.

Hvað er sjálfboðaferðamaður?

Margir vilja aðskilja hugtökin „sjálfboðaliði” og „sjálfboðaferðamaður“, þar sem sá fyrrnefndi fari með sérfræðiþekkingu sína til svæða þar sem hennar er þörf og dvelji þar jafnvel árum saman. Sjálfboðaferðamaður sé hins vegar fyrst og fremst ferðamaður sem verji yfirleitt örfáum vikum í sjálfboðaliðastarfi, sem gjarnan er aðeins lítill partur af lengra ferðalagi. Möguleikarnir á sjálfboðastarfi eru óendanlegir – það virðast engin takmörk vera fyrir spennandi tækifærum þar sem hjálpar manns er þörf, hvort sem það er á munaðarleysingjahæli á Indlandi, leikskóla í Brasilíu, skóla í Kenía, apabúgarði í Taílandi og þar fram eftir götunum. Vesturlandabúar eru í yfirgnæfandi meirihluta þeirra sem gerast sjálfboðaferðamenn og hefur það vakið 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár