Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Nýjar þyrlur Landhelgisgæslunnar kallaðar „fljúgandi líkkistur“

Eft­ir mann­skæð slys hef­ur þyrl­um, af þeirri teg­und sem Land­helg­is­gæsl­an hef­ur ákveð­ið að kaupa, ver­ið lagt í Nor­egi og Bretlandi. Sama bil­un­in hef­ur vald­ið í það minnsta fjór­um slys­um frá 2009. Tvö slys­anna kost­uðu sam­tals 29 manns líf­ið.

Nýjar þyrlur Landhelgisgæslunnar kallaðar „fljúgandi líkkistur“
Norðmenn vilja ekki sjá þyrlur sem Landhelgisgæslan fær Almennt vantraust er í Noregi og Bretlandi á þyrlum af þeirri gerð sem Landhelgisgæslan mun fá til notkunar um næstu áramót. Bilanir í gírkössum þyrlnanna hafa valdið mannskæðum slysum. Mynd: Wikimedia Commons

Vantrú ríkir bæði í Noregi og Bretlandi í garð björgunarþyrlna af þeirri tegund sem Landhelgisgæsla Íslands mun fá til að endurnýja flugflota sinn um næstu áramót. Þrettán manns létust þegar þyrla sömu tegundar fórst í Noregi 2016 og sextán létust þegar þyrla frá sama framleiðanda fórst við Skotlandsstrendur árið 2009. Bilun í gírkössum þyrlnanna olli slysunum.

Spaðarnir losnuðu af

Þyrlurnar sem Landhelgisgæslan fær um áramótin eru af gerðinni H225 Super Puma og eiga að leysa af hólmi tvær leiguþyrlur gæslunnar sem eru af eldri Super Puma gerð. Þyrla af sömu tegund fórst í slysi við eyna Turøy, skammt vestur af Bergen, 29. apríl 2016 með þeim afleiðingum að þrettán manns létu lífið. Slysið varð með þeim hætti að þyrluspaðarnir losnuðu af og var ástæðan sú að bilun kom upp í gírkassa vélarinnar.

Þrettán létustBilun í gírkassa olli því að spaðarnir á H225 Super Puma þyrlunni losnuðu af við Turøy. …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár