Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Nýjar þyrlur Landhelgisgæslunnar kallaðar „fljúgandi líkkistur“

Eft­ir mann­skæð slys hef­ur þyrl­um, af þeirri teg­und sem Land­helg­is­gæsl­an hef­ur ákveð­ið að kaupa, ver­ið lagt í Nor­egi og Bretlandi. Sama bil­un­in hef­ur vald­ið í það minnsta fjór­um slys­um frá 2009. Tvö slys­anna kost­uðu sam­tals 29 manns líf­ið.

Nýjar þyrlur Landhelgisgæslunnar kallaðar „fljúgandi líkkistur“
Norðmenn vilja ekki sjá þyrlur sem Landhelgisgæslan fær Almennt vantraust er í Noregi og Bretlandi á þyrlum af þeirri gerð sem Landhelgisgæslan mun fá til notkunar um næstu áramót. Bilanir í gírkössum þyrlnanna hafa valdið mannskæðum slysum. Mynd: Wikimedia Commons

Vantrú ríkir bæði í Noregi og Bretlandi í garð björgunarþyrlna af þeirri tegund sem Landhelgisgæsla Íslands mun fá til að endurnýja flugflota sinn um næstu áramót. Þrettán manns létust þegar þyrla sömu tegundar fórst í Noregi 2016 og sextán létust þegar þyrla frá sama framleiðanda fórst við Skotlandsstrendur árið 2009. Bilun í gírkössum þyrlnanna olli slysunum.

Spaðarnir losnuðu af

Þyrlurnar sem Landhelgisgæslan fær um áramótin eru af gerðinni H225 Super Puma og eiga að leysa af hólmi tvær leiguþyrlur gæslunnar sem eru af eldri Super Puma gerð. Þyrla af sömu tegund fórst í slysi við eyna Turøy, skammt vestur af Bergen, 29. apríl 2016 með þeim afleiðingum að þrettán manns létu lífið. Slysið varð með þeim hætti að þyrluspaðarnir losnuðu af og var ástæðan sú að bilun kom upp í gírkassa vélarinnar.

Þrettán létustBilun í gírkassa olli því að spaðarnir á H225 Super Puma þyrlunni losnuðu af við Turøy. …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár