Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Sorgarsaga loforðanna um afnám verðtryggingar

Nú þeg­ar nær 10 ár eru lið­in frá hruni er verð­trygg­ing­in um­deilda enn við lýði. Sjö flokk­ar hafa set­ið í rík­is­stjórn á tíma­bil­inu, en eng­ar breyt­ing­ar hafa orð­ið á fyr­ir­komu­lag­inu. Fjöldi nefnda hef­ur þó ver­ið sett­ur á fót til að af­nema verð­trygg­ingu, sem fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra sagði „ekki flók­ið“.

Sorgarsaga loforðanna um afnám verðtryggingar
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur „Ríkisstjórnin mun taka markviss skref á kjörtímabilinu til afnáms verðtryggingar á lánum,“ segir í stjórnarsáttmála. Mynd: Heiða Helgadóttir

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, mun skipa nýjan sérfræðingahóp á næstunni til að endurskoða verðtrygginguna. Þetta verður þriðji hópurinn af þessum toga sem stjórnvöld setja á fót á þeim tæplega 10 árum sem liðin eru frá bankahruninu. Engar breytingar hafa þó orðið á fyrirkomulagi verðtryggingar.

Töluverð óánægja ríkti í samfélaginu í kjölfar hruns þegar höfuðstóll verðtryggðra lána rauk upp vegna verðbólguskots. Fjöldi húsnæðislána hækkaði umfram verðmæti fasteigna og voru kynntar ýmsar leiðir til að koma til móts við skuldsetta. Fyrir kosningar 2013 lofuðu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Framsóknarflokkurinn „leiðréttingu“ verðtryggðra húsnæðislána, sem kom til framkvæmda 2014 og gekk að mestu til tekju- og eignameiri heimila. Tillaga um afnám verðtryggingar nýrra lána, sem unnin var samhliða leiðréttingunni, kom aldrei til framkvæmda. „Þetta er ekki flókið en það virðast ekki vera nein takmörk fyrir því hvað reynt er að snúa út úr hlutunum,“ sagði Sigmundur Davíð um afnám verðtryggingar vorið 2013, fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár