Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sorgarsaga loforðanna um afnám verðtryggingar

Nú þeg­ar nær 10 ár eru lið­in frá hruni er verð­trygg­ing­in um­deilda enn við lýði. Sjö flokk­ar hafa set­ið í rík­is­stjórn á tíma­bil­inu, en eng­ar breyt­ing­ar hafa orð­ið á fyr­ir­komu­lag­inu. Fjöldi nefnda hef­ur þó ver­ið sett­ur á fót til að af­nema verð­trygg­ingu, sem fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra sagði „ekki flók­ið“.

Sorgarsaga loforðanna um afnám verðtryggingar
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur „Ríkisstjórnin mun taka markviss skref á kjörtímabilinu til afnáms verðtryggingar á lánum,“ segir í stjórnarsáttmála. Mynd: Heiða Helgadóttir

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, mun skipa nýjan sérfræðingahóp á næstunni til að endurskoða verðtrygginguna. Þetta verður þriðji hópurinn af þessum toga sem stjórnvöld setja á fót á þeim tæplega 10 árum sem liðin eru frá bankahruninu. Engar breytingar hafa þó orðið á fyrirkomulagi verðtryggingar.

Töluverð óánægja ríkti í samfélaginu í kjölfar hruns þegar höfuðstóll verðtryggðra lána rauk upp vegna verðbólguskots. Fjöldi húsnæðislána hækkaði umfram verðmæti fasteigna og voru kynntar ýmsar leiðir til að koma til móts við skuldsetta. Fyrir kosningar 2013 lofuðu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Framsóknarflokkurinn „leiðréttingu“ verðtryggðra húsnæðislána, sem kom til framkvæmda 2014 og gekk að mestu til tekju- og eignameiri heimila. Tillaga um afnám verðtryggingar nýrra lána, sem unnin var samhliða leiðréttingunni, kom aldrei til framkvæmda. „Þetta er ekki flókið en það virðast ekki vera nein takmörk fyrir því hvað reynt er að snúa út úr hlutunum,“ sagði Sigmundur Davíð um afnám verðtryggingar vorið 2013, fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár