Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sorgarsaga loforðanna um afnám verðtryggingar

Nú þeg­ar nær 10 ár eru lið­in frá hruni er verð­trygg­ing­in um­deilda enn við lýði. Sjö flokk­ar hafa set­ið í rík­is­stjórn á tíma­bil­inu, en eng­ar breyt­ing­ar hafa orð­ið á fyr­ir­komu­lag­inu. Fjöldi nefnda hef­ur þó ver­ið sett­ur á fót til að af­nema verð­trygg­ingu, sem fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra sagði „ekki flók­ið“.

Sorgarsaga loforðanna um afnám verðtryggingar
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur „Ríkisstjórnin mun taka markviss skref á kjörtímabilinu til afnáms verðtryggingar á lánum,“ segir í stjórnarsáttmála. Mynd: Heiða Helgadóttir

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, mun skipa nýjan sérfræðingahóp á næstunni til að endurskoða verðtrygginguna. Þetta verður þriðji hópurinn af þessum toga sem stjórnvöld setja á fót á þeim tæplega 10 árum sem liðin eru frá bankahruninu. Engar breytingar hafa þó orðið á fyrirkomulagi verðtryggingar.

Töluverð óánægja ríkti í samfélaginu í kjölfar hruns þegar höfuðstóll verðtryggðra lána rauk upp vegna verðbólguskots. Fjöldi húsnæðislána hækkaði umfram verðmæti fasteigna og voru kynntar ýmsar leiðir til að koma til móts við skuldsetta. Fyrir kosningar 2013 lofuðu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Framsóknarflokkurinn „leiðréttingu“ verðtryggðra húsnæðislána, sem kom til framkvæmda 2014 og gekk að mestu til tekju- og eignameiri heimila. Tillaga um afnám verðtryggingar nýrra lána, sem unnin var samhliða leiðréttingunni, kom aldrei til framkvæmda. „Þetta er ekki flókið en það virðast ekki vera nein takmörk fyrir því hvað reynt er að snúa út úr hlutunum,“ sagði Sigmundur Davíð um afnám verðtryggingar vorið 2013, fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár