Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Það besta og versta við Ísland

Fjór­ir ein­stak­ling­ar sem flust hafa hing­að frá öll­um heims­horn­um ræða um leið­ina sína til Ís­lands og hvað sé að þeirra mati það besta og versta við að búa hér.

Það besta og versta við Ísland
Reykjavík Allir viðmælendur eiga það sameiginlegt að búa í höfuðborginni.

Öryggi og kyrrð voru meðal þess sem fjórir viðmælendur Stundarinnar, sem flust höfðu til Íslands, tilgreindu sem helsta aðdráttarafl landsins. Hins vegar voru flestir sammála um að vindurinn væri það versta við Ísland. 

Gott kaffi og svartur húmor

Jordan Cunningham er læknir frá Ástralíu sem  vinnur á Landspítalanum. Hann kom til Íslands fyrir fjórum mánuðum. „Ég kom í tæka tíð til að upplifa febrúarveðrið! Algjör andstæða við 34 stiga hitann í Perth“. Jordan ferðaðist mikið um Ástralíu í starfi sínu en langaði þó að prufa eitthvað nýtt. Hann ákvað því að flytja hinum megin á hnöttinn til Íslands. „Margir vina minna hafa verið meðal þeirra tveggja milljón túrista sem leggja för sína til Íslands ár hvert, og orðspor Íslands sem framsækið samfélag gerði það að verkum að mig langaði að kynnast því hvernig það væri að búa hérna.“ 

Finnst Ísland sláandi fallegten veðrið þó talsvert ólíkara en því sem …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífsreynsla

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár