Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Það besta og versta við Ísland

Fjór­ir ein­stak­ling­ar sem flust hafa hing­að frá öll­um heims­horn­um ræða um leið­ina sína til Ís­lands og hvað sé að þeirra mati það besta og versta við að búa hér.

Það besta og versta við Ísland
Reykjavík Allir viðmælendur eiga það sameiginlegt að búa í höfuðborginni.

Öryggi og kyrrð voru meðal þess sem fjórir viðmælendur Stundarinnar, sem flust höfðu til Íslands, tilgreindu sem helsta aðdráttarafl landsins. Hins vegar voru flestir sammála um að vindurinn væri það versta við Ísland. 

Gott kaffi og svartur húmor

Jordan Cunningham er læknir frá Ástralíu sem  vinnur á Landspítalanum. Hann kom til Íslands fyrir fjórum mánuðum. „Ég kom í tæka tíð til að upplifa febrúarveðrið! Algjör andstæða við 34 stiga hitann í Perth“. Jordan ferðaðist mikið um Ástralíu í starfi sínu en langaði þó að prufa eitthvað nýtt. Hann ákvað því að flytja hinum megin á hnöttinn til Íslands. „Margir vina minna hafa verið meðal þeirra tveggja milljón túrista sem leggja för sína til Íslands ár hvert, og orðspor Íslands sem framsækið samfélag gerði það að verkum að mig langaði að kynnast því hvernig það væri að búa hérna.“ 

Finnst Ísland sláandi fallegten veðrið þó talsvert ólíkara en því sem …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífsreynsla

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu