Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Það besta og versta við Ísland

Fjór­ir ein­stak­ling­ar sem flust hafa hing­að frá öll­um heims­horn­um ræða um leið­ina sína til Ís­lands og hvað sé að þeirra mati það besta og versta við að búa hér.

Það besta og versta við Ísland
Reykjavík Allir viðmælendur eiga það sameiginlegt að búa í höfuðborginni.

Öryggi og kyrrð voru meðal þess sem fjórir viðmælendur Stundarinnar, sem flust höfðu til Íslands, tilgreindu sem helsta aðdráttarafl landsins. Hins vegar voru flestir sammála um að vindurinn væri það versta við Ísland. 

Gott kaffi og svartur húmor

Jordan Cunningham er læknir frá Ástralíu sem  vinnur á Landspítalanum. Hann kom til Íslands fyrir fjórum mánuðum. „Ég kom í tæka tíð til að upplifa febrúarveðrið! Algjör andstæða við 34 stiga hitann í Perth“. Jordan ferðaðist mikið um Ástralíu í starfi sínu en langaði þó að prufa eitthvað nýtt. Hann ákvað því að flytja hinum megin á hnöttinn til Íslands. „Margir vina minna hafa verið meðal þeirra tveggja milljón túrista sem leggja för sína til Íslands ár hvert, og orðspor Íslands sem framsækið samfélag gerði það að verkum að mig langaði að kynnast því hvernig það væri að búa hérna.“ 

Finnst Ísland sláandi fallegten veðrið þó talsvert ólíkara en því sem …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífsreynsla

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár