Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fallið í ferðaþjónustunni: Þegar græðgi er ekki góð

Mörg helstu fyr­ir­tæki í ferða­þjón­ustu eru rek­in með tapi og sam­drátt­ur er haf­inn. Hag­fræð­ing­arn­ir Gylfi Zoëga og Þórólf­ur Matth­ías­son segja of „hátt verð­lag“ og „of­sókn“ vera helstu ástæð­urn­ar fyr­ir sam­drætt­in­um í ferða­þjón­ust­unni á Ís­landi. Í fyrsta skipti frá 2010 er stöðn­un í aukn­ingu á komu ferða­manna til Ís­lands.

Fallið í ferðaþjónustunni: Þegar græðgi er ekki góð
Tákn tímans er lundabangsinn Lundabangsinn, sem yfirleitt er fjöldaframleiddur í Kína og seldur með mörg hundruð prósent álagningu í túristaverslunum, hefur stundum verið notaður sem tákn fyrir íslenska ferðamannagóðærið. Gylfi Zoëga leiðir að því rök að verðlag í ferðamannageiranum á Íslandi sé allt of hátt. Mynd: Kristinn Magnússon

Í fyrsta skipti í tæp tíu ár stóð fjöldi farþega sem kom til Íslands í gegnum Leifsstöð í stað á fyrstu fjórum mánuðum ársins 2018. Aukning komufarþega á milli áranna 2017 og 2018 var 3,7 prósent samanborið við 55,7 prósent aukningu á milli fyrstu fjögurra mánaða ársins 2017 og 2016. Þá var aukningin á milli fyrstu fjögurra mánaða ársins 2015 og 2016 tæp 35 prósent.

Þessar tölur sýna fram á að byrjað er að hægjast verulega á þeirri sprengingu í komum ferðamanna til Íslands sem einkenndi öll árin 2010 til 2017. Ekki virðist vera lengur hægt að reikna með sambærilegri aukningu ferðamanna nú og áður.  Í fyrsta skipti frá árinu 2011 var aukning í komum ferðamanna til Íslands undir 20 prósentum á fyrstu fjórum mánuðum ársins 2018.

Á sama tíma er þegar hafinn alvarlegur samdráttur í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi. Þessi samdráttur er ekki tilkominn vegna þess að færri ferðamenn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár