Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Deilur í fjölskyldufyrirtæki Engeyinga: Vilja ekki hlutabréf fyrrverandi framkvæmdastjóra

Jón Gunn­steinn Hjálm­ars­son lét af störf­um hjá Kynn­is­ferð­um og tengd­um fé­lög­um í fyrra eft­ir ára­tuga­langt sam­starf við Eng­ey­ing­ana. Reyn­ir nú að selja 7 pró­senta hlut sinn í Kynn­is­ferð­um í harðn­andi ár­ferði í ís­lenskri ferða­þjón­ustu.

Deilur í fjölskyldufyrirtæki Engeyinga: Vilja ekki hlutabréf fyrrverandi framkvæmdastjóra
Tók við sem stjórnarformaður Jón Benediktsson tók við sem stjórnarformaður Kynnisferða þegar Jón Gunnsteinn Hjálmarsson lét af störfu í fyrra Jón sést hér ásamt Einari Sveinssyni, einum hluthafa Kynnisferða. Mynd: Morgunblaðið/Ómar

Fyrrverandi framkvæmdastjóri fjölskyldufyrirtækis Engeyjarfjölskyldunnar, Alfa hf., er að reyna að selja hlutabréf sín í dótturfélagi Alfa hf., rútufyrirtækinu   Kynnisferðum, eftir að honum var sagt upp störfum í ágúst í fyrra.  Kynnisferðir er stærsta rútufyrirtæki Íslands og hefur rekstur þess gengið vel flest síðastliðin ár vegna þess uppgangs sem verið hefur í íslenskri ferðaþjónustu. Jón Gunnsteinn hefur síðastliðið ár viljað selja hlutabréf sín í móðurfélaginu, Alfa hf., til annarra hluthafa Alfa en án árangurs. Þetta herma heimildir Stundarinnar.

Kynnisferðir eru í eigu Einars og Benedikts Sveinssona og fjölskyldumeðlima þeirra að stóru leyti. Öll börn þeirra Einars og Benedikts, nema Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, eiga til dæmis hlutabréf í Alfa. 

Ástæða þess að Jóni Gunnsteini var sagt upp störfum mun hafa verið sú, samkvæmt heimildum Stundarinnar, að eigendur Kynnisferða og Alfa ætluðu sér að selja fyrirtækið og þá í kjölfarið leggja starfsemi Alfa hf., eignarhaldsfélagsins sem heldur utan um 2/3 hlutafjár í Kynnisferðum, …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

Forstjórar með fjórfalt hærri laun en þau sem gæta barna
2
Fréttir

For­stjór­ar með fjór­falt hærri laun en þau sem gæta barna

Marg­fald­ur mun­ur er á laun­um þeirra sem eru efst í tekju­stig­an­um og meg­in­þorra þjóð­ar­inn­ar. Launa­bil­ið er „miklu breið­ara held­ur en hægt er að rétt­læta,“ seg­ir formað­ur VR en ís­lenskt launa­fólk nær fæst með­al­laun­um. Veru­lega mun­ar á laun­um kvenna og karla. „Kon­ur þjapp­ast í meira mæli í lægra laun­uð störf,“ seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Efl­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
1
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.
Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
6
Úttekt

Ein­hverf­ir á vinnu­mark­aði: Starfs­manna­skemmt­an­ir bara ólaun­uð yf­ir­vinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár