Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Arnþrúður dæmd til að greiða 4 milljónir króna

Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir, út­varps­stjóri Út­varps Sögu, var í dag dæmd til að greiða Guð­finnu Karls­dótt­ur 3,3 millj­ón­ir króna auk rúmra 600 þús­unda króna í máls­kostn­að. Deilt var um hvort um lán hefði ver­ið að ræða eða styrk.

Arnþrúður dæmd til að greiða 4 milljónir króna
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Arnþrúði fyrr í dag til að endurgreiða Guðfinnu Karlsdóttur rúmlega 3 milljónir króna. Mynd: Útvarp Saga

Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu, var fyrr í dag dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða Guðfinnu Karlsdóttur 3,3 milljónir króna auk 620 þúsund krónur í málskostnað. Ágreiningur var uppi um hvort að peningar sem Guðfinna lét Arnþrúði af hendi hefðu verið lán eða styrkur en peningarnir voru lagðir inn á persónulegan reikning Arnþrúðar.

Um fjórar greiðslur var að ræða, ein að upphæð tvær milljónir króna, tvær 500 þúsunda króna greiðslur og ein að upphæð 300 þúsund krónum. Fyrir dómi hélt Arnþrúður því fram að fjárframlögin hefðu verið til greidd til styrktar rekstri Útvarps Sögu. Aldrei hefði verið haft orð á því að um lán væri að ræða og engum lánasamningi væri til að dreifa. Pétur Gunnlaugsson, útvarpsmaður á Útvarpi Sögu og eiginmaður Arnþrúðar, varði Arnþrúði í málinu og kom fram sem vitni. Tók hann undir frásögn Arnþrúðar og taldi Guðfinnu vera styrktaraðila útvarpsstöðvarinnar.

Niðurstaða héraðsdóms var sú að ósennilegt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár