Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Arnþrúður dæmd til að greiða 4 milljónir króna

Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir, út­varps­stjóri Út­varps Sögu, var í dag dæmd til að greiða Guð­finnu Karls­dótt­ur 3,3 millj­ón­ir króna auk rúmra 600 þús­unda króna í máls­kostn­að. Deilt var um hvort um lán hefði ver­ið að ræða eða styrk.

Arnþrúður dæmd til að greiða 4 milljónir króna
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Arnþrúði fyrr í dag til að endurgreiða Guðfinnu Karlsdóttur rúmlega 3 milljónir króna. Mynd: Útvarp Saga

Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu, var fyrr í dag dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða Guðfinnu Karlsdóttur 3,3 milljónir króna auk 620 þúsund krónur í málskostnað. Ágreiningur var uppi um hvort að peningar sem Guðfinna lét Arnþrúði af hendi hefðu verið lán eða styrkur en peningarnir voru lagðir inn á persónulegan reikning Arnþrúðar.

Um fjórar greiðslur var að ræða, ein að upphæð tvær milljónir króna, tvær 500 þúsunda króna greiðslur og ein að upphæð 300 þúsund krónum. Fyrir dómi hélt Arnþrúður því fram að fjárframlögin hefðu verið til greidd til styrktar rekstri Útvarps Sögu. Aldrei hefði verið haft orð á því að um lán væri að ræða og engum lánasamningi væri til að dreifa. Pétur Gunnlaugsson, útvarpsmaður á Útvarpi Sögu og eiginmaður Arnþrúðar, varði Arnþrúði í málinu og kom fram sem vitni. Tók hann undir frásögn Arnþrúðar og taldi Guðfinnu vera styrktaraðila útvarpsstöðvarinnar.

Niðurstaða héraðsdóms var sú að ósennilegt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár