Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Arnþrúður dæmd til að greiða 4 milljónir króna

Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir, út­varps­stjóri Út­varps Sögu, var í dag dæmd til að greiða Guð­finnu Karls­dótt­ur 3,3 millj­ón­ir króna auk rúmra 600 þús­unda króna í máls­kostn­að. Deilt var um hvort um lán hefði ver­ið að ræða eða styrk.

Arnþrúður dæmd til að greiða 4 milljónir króna
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Arnþrúði fyrr í dag til að endurgreiða Guðfinnu Karlsdóttur rúmlega 3 milljónir króna. Mynd: Útvarp Saga

Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu, var fyrr í dag dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða Guðfinnu Karlsdóttur 3,3 milljónir króna auk 620 þúsund krónur í málskostnað. Ágreiningur var uppi um hvort að peningar sem Guðfinna lét Arnþrúði af hendi hefðu verið lán eða styrkur en peningarnir voru lagðir inn á persónulegan reikning Arnþrúðar.

Um fjórar greiðslur var að ræða, ein að upphæð tvær milljónir króna, tvær 500 þúsunda króna greiðslur og ein að upphæð 300 þúsund krónum. Fyrir dómi hélt Arnþrúður því fram að fjárframlögin hefðu verið til greidd til styrktar rekstri Útvarps Sögu. Aldrei hefði verið haft orð á því að um lán væri að ræða og engum lánasamningi væri til að dreifa. Pétur Gunnlaugsson, útvarpsmaður á Útvarpi Sögu og eiginmaður Arnþrúðar, varði Arnþrúði í málinu og kom fram sem vitni. Tók hann undir frásögn Arnþrúðar og taldi Guðfinnu vera styrktaraðila útvarpsstöðvarinnar.

Niðurstaða héraðsdóms var sú að ósennilegt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár