Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Arnþrúður dæmd til að greiða 4 milljónir króna

Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir, út­varps­stjóri Út­varps Sögu, var í dag dæmd til að greiða Guð­finnu Karls­dótt­ur 3,3 millj­ón­ir króna auk rúmra 600 þús­unda króna í máls­kostn­að. Deilt var um hvort um lán hefði ver­ið að ræða eða styrk.

Arnþrúður dæmd til að greiða 4 milljónir króna
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Arnþrúði fyrr í dag til að endurgreiða Guðfinnu Karlsdóttur rúmlega 3 milljónir króna. Mynd: Útvarp Saga

Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu, var fyrr í dag dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða Guðfinnu Karlsdóttur 3,3 milljónir króna auk 620 þúsund krónur í málskostnað. Ágreiningur var uppi um hvort að peningar sem Guðfinna lét Arnþrúði af hendi hefðu verið lán eða styrkur en peningarnir voru lagðir inn á persónulegan reikning Arnþrúðar.

Um fjórar greiðslur var að ræða, ein að upphæð tvær milljónir króna, tvær 500 þúsunda króna greiðslur og ein að upphæð 300 þúsund krónum. Fyrir dómi hélt Arnþrúður því fram að fjárframlögin hefðu verið til greidd til styrktar rekstri Útvarps Sögu. Aldrei hefði verið haft orð á því að um lán væri að ræða og engum lánasamningi væri til að dreifa. Pétur Gunnlaugsson, útvarpsmaður á Útvarpi Sögu og eiginmaður Arnþrúðar, varði Arnþrúði í málinu og kom fram sem vitni. Tók hann undir frásögn Arnþrúðar og taldi Guðfinnu vera styrktaraðila útvarpsstöðvarinnar.

Niðurstaða héraðsdóms var sú að ósennilegt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
3
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár