„Ég vil helst drepast á einhverjum hápunkti“

Mynd­list­ar­mað­ur­inn Jó­hann Ey­fells verð­ur 95 ára í júní og seg­ist hann bara rétt að vera að kom­ast á skrið sem lista­mað­ur. Reykja­vík­ur­borg keypti lista­verk­ið Ís­lands­vörð­una af hon­um í mars en hann er hrædd­ur um að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn rifti þeim samn­ingi kom­ist flokk­ur­inn til valda en sú hræðsla er óþörf. Stund­in ræddi við Jó­hann, sem býr einn á jörð ut­an við smá­bæ í Texas, um list hans, líf­ið og tím­ann sem Jó­hanni finnst hann hafa of lít­ið af til að vinna verk sín.

„Ég vil helst drepast á einhverjum hápunkti“
Rétt að byrja Jóhann Eyfells segir að hann sé rétt að komast á skrif sem myndlistarmaður. Hann verður 95 ára í júní. Myndin var tekin í Texas þann 12. apríl. Mynd: Tracy Costello

 

„Það verður allt að vera af heilum hug og hjarta og maður má ekki gera neitt með hangandi hendi. Þetta er allt að komast í einhvers konar fókus hjá mér og mér þykir vænt um það. Mig langar mest til að drepast á einhverjum hápunkti,“ segir myndlistarmaðurinn Jóhann Eyfells, sem er að verða 95 ára gamall í júní og býr einn á jörð í útjaðri smábæjarins Fredricksburg í suðurhluta Texas-ríkis í Bandaríkjunum.

Jóhann flutti ungur að árum til Bandaríkjanna til að stunda nám í arkitektúr og hefur hann búið þar síðan, mestmegnis í Orlando og svo í Texas síðastliðin 16 ár. Þótt Jóhann nálgist 100 árin þá telur hann að ferill hans sem myndlistarmanns sé rétt að byrja og hann heldur áfram að vinna eins mikið og hann getur. „Ég er fyrst að koma mér á skrið núna sem 95 ára gamall karl. Ég er að byrja að koma mér …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár