Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Ranglátt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna aldurs

Ingi­björg Ey­fells, leik­skóla­stjóri í Reykja­vík, er ósátt við að þurfa að láta af störf­um vegna ald­urs í sum­ar, á sama tíma og leik­skól­ar borg­ar­inn­ar glíma við mann­eklu. Frum­varp um hækk­un starfs­loka­ald­urs ligg­ur nú fyr­ir hjá Al­þingi.

Ranglátt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna aldurs
Vill vinna áfram Ingibjörg Eyfells verður 70 ára í júlí og hefur verið gert að láta af störfum sem leikskólastjóri hjá Reykjavíkurborg. Hún segir óeðlilegt að ákveðinn afmælisdagur ráði því hvenær fólk þarf að hætta að vinna. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Mér finnst óeðlilegt að það sé einhver ákveðinn afmælisdagur sem sé notaður sem viðmið um hvenær fólk eigi að hætta að vinna. Það þarf að vera meiri sveigjanleiki,“ segir Ingibjörg Eyfells, leikskólastjóri á leikskólanum Geislabaugi í Reykjavík, en henni hefur verið gert að láta af störfum í sumar vegna aldurs. Hún segir reglur um starfslokaaldur opinberra starfsmanna tímaskekkju og það sé ranglátt að neyða fullfrískt fólk sem þyki vænt um starf sitt að hætta að vinna. 

Í kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna félags stjórnenda leikskóla og Reykjavíkurborgar segir að starfsmaður þurfi að láta af störfum frá og með næstu mánaðamótum eftir að hann nær 70 ára aldri. Sömu reglur gilda um starfsmenn ríkisins. Ingibjörg nær þeim aldri í júlí næstkomandi. 

Á síðasta ári sótti hún um leyfi til að sinna starfi sínu áfram til 72 ára aldurs, eða til júlí 2020, á grundvelli undanþáguheimildar sem er að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
5
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár