Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Uppskriftir mannfræðingsins

Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir mann­fræð­ing­ur gerð­ist græn­met­isneyt­andi fyr­ir ör­fá­um ár­um og gef­ur hér upp­skrift­ir að góð­um og holl­um rétt­um. „Það var ekki fyrr en rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar sem ég tók skref­ið að fullu og gerð­ist veg­an (e. grænkeri) og sneiði ég nú hjá öll­um dýra­af­urð­um. Þannig forð­ast ég hag­nýt­ingu gagn­vart dýr­um.“

Uppskriftir mannfræðingsins

Pasta ríka mannsins

Ég á í nokkurs konar ástar/haturs-sambandi við pasta þar sem meira hefur verið um hatur. Ég ólst upp hjá einstæðri móður sem var í tveimur störfum og jafnvel þótt peningurinn hafi aðeins farið í helstu nauðsynjar dugði hann aldrei út mánuðinn. Pasta með pastasósu úr niðursuðudós var því oft í matinn og ég fékk algjört ógeð. Nú er ég hægt og rólega farin að læra að pasta getur verið bragðgott ef maður hefur efni á því að setja eitthvað meira út í það en Hunts-pastasósu. Þessi uppskrift heitir því „pasta ríka mannsins,“ þar sem innihaldsefnin eru fleiri en tvö. Þessi rjómakennda uppskrift með grænmeti þykir mér vera afar góð.

200 g pasta

2 fernur Oatly jurta-matreiðslurjómi

3 saxaðir hvítlauksgeirar

Hálfur grænmetisteningur

Nokkrir sveppir

5 msk. næringarger (e. nutritional yeast)

Sriracha Mayo Sauce, eftir smekk

Klípa sjávarsalt

Klípa pipar

Handfylli spínat

Hálf, niðurskorin paprika …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár