„Þegar ég var í 10. bekk varð ég þvílíkur Justin Bieber aðdáandi og bjó mér til Twitter aðgang í þeim eina tilgangi að sinna því áhugamáli. Síðan eyddi ég hálfu ári í að senda honum endalaus skilaboð í gegnum Twitter, eins og ekkert væri eðlilegra. Ég held ég hafi verið búin að senda svona níu þúsund Tweet til hans þegar hann síðan byrjaði að followa mig til baka. Um hálfu ári síðar var ég beðin um að segja frá aðdáun minni í viðtali á Vísi. Eftir að ég kom fram í viðtalinu varð mikill óróleiki innan Justin Bieber samfélagsins á Íslandi, en það var félagsskapur stelpna sem hittust reglulega, horfðu á myndina hans og töluðu um hann. Ég var inni í þessari grúppu og mér var hent út eftir þetta viðtal. Mögulega urðu þær fúlar yfir því að ég hefði verið tekin í viðtal, því þær vissu að ég hafði ekki verið mjög virkur aðdáandi mánuðina áður. En eftir þetta hætti ég eiginlega að fylgjast með Justin Bieber og fór í staðinn að fylgjast mikið með One Direction, en það var aðeins heilbrigðari aðdáun. Nýlega fann ég gamla skólatösku frá mömmu og hún var öll útkrotuð með nafninu hans David Bowie, þannig ég fæ þessa stjörnudýrkun greinilega frá henni.“
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.
Elskaði Justin Bieber
María Mjöll Björnsdóttir, 22 ára, var eitt sinn þekktasti Justin Bieber aðdáandi landsins.
Mest lesið

1
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

2
Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
Linda Þorvaldsdóttir er húsamálari sem málar málverk og steypulistaverk í líki dauðans hafa vakið athygli á lóðinni hennar. Undir niðri kraumar þunglyndi sem hefur fylgt henni alla tíð. Sorgina þekkir hún, eftir að hafa misst systur sína en í fyrra lést barnsfaðir hennar þegar hann féll ofan í sprungu í Grindavík. Eftir kulnun hóf hún störf hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur.

3
Bandaríkin gætu notað Ísland í innrás í Grænland
Baldur Þórhallsson alþjóðastjórnmálafræðingur varar við raunverulegri og mögulegri ógn af Bandaríkjunum. Þögn íslenskra stjórnmálamanna er „æpandi“.

4
Þessir stjórnmálamenn hafa komið oftast í Vikuna
Af þeim stjórnmálamönnum sem hafa komið sem gestir í Vikuna hjá Gísla Marteini hafa flestir komið úr röðum Sjálfstæðisflokksins. Aðeins einn fulltrúi frá Miðflokki, Flokki fólksins og Sósíalistum hefur komið í þáttinn. Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson komu oftast.

5
Lækka laun jöklaleiðsögumanna um fjórðung vegna reiknivillu
Hópur leiðsögumanna hjá Icelandia fékk bréf um að samningum þeirra yrði sagt upp og þeim boðinn nýr á lægri launum. Framkvæmdastjóri segir þetta hafa verið villu sem þurfti að leiðrétta og að starfsmenn sýni þessu skilning. Fyrirtækið er í samrunaviðræðum og stefnir á skráningu á markað.

6
Af hverju er öll þessi olía í Venesúela?
Valdarán eða valdaránstilraun Trumps í Venesúela snýst um olíu, það er ljóst. En hvað er öll þessi olía að gera í iðrum landsins?
Mest lesið í vikunni

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

3
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

4
Stefndi á uppbyggingu í Skerjafirði en er búinn að selja lóðirnar áfram
Pétur Marteinsson segist ekki lengur hafa hagsmuni af því að uppbygging á Skerjafjarðarreitnum verði að veruleika. Félag hans hafi selt reitina áfram.

5
Tveimur blaðamönnum á sjötugsaldri sagt upp hjá Morgunblaðinu
Tveimur blaðamönnum var sagt upp hjá Morgunblaðinu í dag. Báðir eru þeir á sjötugsaldri. Heildarlaun og þóknanir stjórnenda Árvakurs hækkuðu um tugi milljóna á síðasta rekstrarári.

6
Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
Linda Þorvaldsdóttir er húsamálari sem málar málverk og steypulistaverk í líki dauðans hafa vakið athygli á lóðinni hennar. Undir niðri kraumar þunglyndi sem hefur fylgt henni alla tíð. Sorgina þekkir hún, eftir að hafa misst systur sína en í fyrra lést barnsfaðir hennar þegar hann féll ofan í sprungu í Grindavík. Eftir kulnun hóf hún störf hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn.

2
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

3
„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað.

4
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

5
Margrét Löf fær 16 ár
Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í sextán ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir skömmu.

6
Baggalútar fá 429 þúsund hver
Fyrirtækið sem heldur utan um hljómsveitina Baggalút átti meira en hundrað milljóna króna eignir í lok síðasta árs. Stærstur hluti þeirra eigna eru peningar á bankabók.




































Athugasemdir