Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Elskaði Justin Bieber

María Mjöll Björns­dótt­ir, 22 ára, var eitt sinn þekkt­asti Just­in Bie­ber að­dá­andi lands­ins.

Elskaði Justin Bieber

„Þegar ég var í 10. bekk varð ég þvílíkur Justin Bieber aðdáandi og bjó mér til Twitter aðgang í þeim eina tilgangi að sinna því áhugamáli. Síðan eyddi ég hálfu ári í að senda honum endalaus skilaboð í gegnum Twitter, eins og ekkert væri eðlilegra. Ég held ég hafi verið búin að senda svona níu þúsund Tweet til hans þegar hann síðan byrjaði að followa mig til baka. Um hálfu ári síðar var ég beðin um að segja frá aðdáun minni í viðtali á Vísi. Eftir að ég kom fram í viðtalinu varð mikill óróleiki innan Justin Bieber samfélagsins á Íslandi, en það var félagsskapur stelpna sem hittust reglulega, horfðu á myndina hans og töluðu um hann. Ég var inni í þessari grúppu og mér var hent út eftir þetta viðtal. Mögulega urðu þær fúlar yfir því að ég hefði verið tekin í viðtal, því þær vissu að ég hafði ekki verið mjög virkur aðdáandi mánuðina áður. En eftir þetta hætti ég eiginlega að fylgjast með Justin Bieber og fór í staðinn að fylgjast mikið með One Direction, en það var aðeins heilbrigðari aðdáun. Nýlega fann ég gamla skólatösku frá mömmu og hún var öll útkrotuð með nafninu hans David Bowie, þannig ég fæ þessa stjörnudýrkun greinilega frá henni.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár