Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Á 25 ára gamalli slóð höfuðpaurs fugla- og eggjasmygls á Norðurlandi

Er sam­hengi í eggja- og fugla­smygls­mál­um á Norð­ur­landi? Tveir menn hafa ver­ið tekn­ir við eggja- og fugla­smygl með 25 ára milli­bli. Báð­ir eru þeir bú­sett­ir á Húsa­vík í dag og þyk­ir ólík­legt að þeir hafi ver­ið ein­ir að verki. Toll­stjóri verst frétta af eggja­smygl­máli sem kom upp í fyrra.

Á 25 ára gamalli slóð höfuðpaurs fugla- og eggjasmygls á Norðurlandi
Slóðin liggur til Húsavíkur Báðir mennirnir sem gripnir hafa verið við fugla- og eða eggjasmygl úr friðuðum fuglum koma frá Húsavík. Ólíklegt er að mennirnir hafi verið einir að verki.

Maðurinn sem tekinn var um borð í Norrænu á leið úr landi með egg úr friðuðum íslenskum fuglum vill ekki svara frá því hvort hann hafi staðið einn að smyglinu. Sagt var frá máli mannsins, Gunnars Gunnarssonar á Húsavík, í fréttum í ágúst í fyrra og greindi Stundin frá því nú í febrúar að hann hefði ekkert heyrt frá lögreglunni eða Tollstjóra um málið. „Annaðhvort gengur þú ekki á öllum eða eitthvað. Hvað sagði ég þér síðast? No komment,“ segir Gunnar þegar Stundin spyr hann um vitorðsmenn hans. 

Blaðamaður: „Af hverju viltu ekki segja frá því hvort þú stendur einn að þessu eða hvort einhver hafi verið með þér í þessu?“

Gunnar: „Heyrðu. Ég ítreka það sem ég sagði áðan. No komment.“

Gunnar ólíklegur höfuðpaurViðmælendur Stundarinnar á Húsavík segja ólíklegt að Gunnar Gunnarsson hafi verið einn að verki í eggjasmyglinu í Norrænu í fyrra.

Ólíklegt að Gunnar hafi verið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár