Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Á 25 ára gamalli slóð höfuðpaurs fugla- og eggjasmygls á Norðurlandi

Er sam­hengi í eggja- og fugla­smygls­mál­um á Norð­ur­landi? Tveir menn hafa ver­ið tekn­ir við eggja- og fugla­smygl með 25 ára milli­bli. Báð­ir eru þeir bú­sett­ir á Húsa­vík í dag og þyk­ir ólík­legt að þeir hafi ver­ið ein­ir að verki. Toll­stjóri verst frétta af eggja­smygl­máli sem kom upp í fyrra.

Á 25 ára gamalli slóð höfuðpaurs fugla- og eggjasmygls á Norðurlandi
Slóðin liggur til Húsavíkur Báðir mennirnir sem gripnir hafa verið við fugla- og eða eggjasmygl úr friðuðum fuglum koma frá Húsavík. Ólíklegt er að mennirnir hafi verið einir að verki.

Maðurinn sem tekinn var um borð í Norrænu á leið úr landi með egg úr friðuðum íslenskum fuglum vill ekki svara frá því hvort hann hafi staðið einn að smyglinu. Sagt var frá máli mannsins, Gunnars Gunnarssonar á Húsavík, í fréttum í ágúst í fyrra og greindi Stundin frá því nú í febrúar að hann hefði ekkert heyrt frá lögreglunni eða Tollstjóra um málið. „Annaðhvort gengur þú ekki á öllum eða eitthvað. Hvað sagði ég þér síðast? No komment,“ segir Gunnar þegar Stundin spyr hann um vitorðsmenn hans. 

Blaðamaður: „Af hverju viltu ekki segja frá því hvort þú stendur einn að þessu eða hvort einhver hafi verið með þér í þessu?“

Gunnar: „Heyrðu. Ég ítreka það sem ég sagði áðan. No komment.“

Gunnar ólíklegur höfuðpaurViðmælendur Stundarinnar á Húsavík segja ólíklegt að Gunnar Gunnarsson hafi verið einn að verki í eggjasmyglinu í Norrænu í fyrra.

Ólíklegt að Gunnar hafi verið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
3
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
5
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu