Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Á 25 ára gamalli slóð höfuðpaurs fugla- og eggjasmygls á Norðurlandi

Er sam­hengi í eggja- og fugla­smygls­mál­um á Norð­ur­landi? Tveir menn hafa ver­ið tekn­ir við eggja- og fugla­smygl með 25 ára milli­bli. Báð­ir eru þeir bú­sett­ir á Húsa­vík í dag og þyk­ir ólík­legt að þeir hafi ver­ið ein­ir að verki. Toll­stjóri verst frétta af eggja­smygl­máli sem kom upp í fyrra.

Á 25 ára gamalli slóð höfuðpaurs fugla- og eggjasmygls á Norðurlandi
Slóðin liggur til Húsavíkur Báðir mennirnir sem gripnir hafa verið við fugla- og eða eggjasmygl úr friðuðum fuglum koma frá Húsavík. Ólíklegt er að mennirnir hafi verið einir að verki.

Maðurinn sem tekinn var um borð í Norrænu á leið úr landi með egg úr friðuðum íslenskum fuglum vill ekki svara frá því hvort hann hafi staðið einn að smyglinu. Sagt var frá máli mannsins, Gunnars Gunnarssonar á Húsavík, í fréttum í ágúst í fyrra og greindi Stundin frá því nú í febrúar að hann hefði ekkert heyrt frá lögreglunni eða Tollstjóra um málið. „Annaðhvort gengur þú ekki á öllum eða eitthvað. Hvað sagði ég þér síðast? No komment,“ segir Gunnar þegar Stundin spyr hann um vitorðsmenn hans. 

Blaðamaður: „Af hverju viltu ekki segja frá því hvort þú stendur einn að þessu eða hvort einhver hafi verið með þér í þessu?“

Gunnar: „Heyrðu. Ég ítreka það sem ég sagði áðan. No komment.“

Gunnar ólíklegur höfuðpaurViðmælendur Stundarinnar á Húsavík segja ólíklegt að Gunnar Gunnarsson hafi verið einn að verki í eggjasmyglinu í Norrænu í fyrra.

Ólíklegt að Gunnar hafi verið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár