Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

71 prósent Íslendinga með Costco-kort

Ís­lend­ing­ar virð­ast hafa sleg­ið heims­met í að­ild að Costco. Gera má ráð fyr­ir því að Costco hagn­ist um meira en hálf­an millj­arð króna á ári af ís­lensk­um með­lima­kort­um.

71 prósent Íslendinga með Costco-kort

71 prósent Íslendinga eru með kort í Costco, samkvæmt nýrri könnun MMR.

Um 80 prósent Íslendinga á aldrinum 30 til 49 ára eru skráðir meðlimir hjá Costco, en kortið kostar 4.800 krónur á ári. 

Um 190 þúsund fjölskyldur og einstæðir einstaklingar eru á Íslandi og má því gera ráð fyrir að tekjur Costco af íslenskum meðlimum einum og sér sé um 650 milljónir króna á ári, út frá því að 135 þúsund fjölskyldur eða einstaklingar hafi aðildarkort.

Tekjuháir eru mun líklegri en aðrir til þess að eiga kort í Costco. Þannig eiga aðeins 49 prósent þeirra sem hafa tekjur undir 250 þúsund slíkt kort, en 83 prósent þeirra sem hafa 800 þúsund krónur til eina milljón í mánaðartekjur.

Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar hyggjast 60 prósent Íslendinga endurnýja aðild sína að bandarísku stórversluninni.

Líklegra er að íbúar á höfuðborgarsvæðinu séu með Costco-kort. Aðeins 23 prósent þeirra eiga ekki kort í Costco. Þrátt fyrir fjarlægðina frá versluninni eru 60 prósent íbúa á landsbyggðinni með kort í Costo.

Út frá stjórnmálaskoðunum er sá hópur sem helst á kort í Costco eru stuðningsmenn Miðflokksins, en 81 prósent þeirra eru meðlimir.

Stuðningsfólk Vinstri grænna og Framsóknarflokksins er ólíklegast til þess að vera með kort í Costco. 

Lýðfræðileg dreifingHelst eru það tekjulágir sem eiga ekki kort í Costco.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár