Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Stólaði á að þetta myndi borga sig“

Logi Leó Gunn­ars­son seg­ir að það hafi ekki hvarfl­að að hon­um að verða ekki lista­mað­ur.

„Stólaði á að þetta myndi borga sig“

Þegar ég kláraði menntaskóla vissi ég að mig langaði ekki í hefðbundið háskólanám; ég vildi gera eitthvað skapandi þannig að ég sótti um bæði grafíska hönnun og myndlist í Listaháskólanum. Ég varð mjög leiður þegar ég fékk að heyra að ég hafi komist inn í grafíska hönnun, en degi síðar heyrði ég að ég hefði líka komist inn í myndlistina.

Mamma mín útskrifaðist úr LhÍ 2002 og ég átti frekar gott myndlistarlegt uppeldi, en raunverulegur áhugi minn á list vaknaði þegar ég bjó í Svíþjóð. Ég var í MR fyrstu tvö árin í menntaskóla og þrátt fyrir að finna mig ekki þar þá var gott félagslíf og góður andi í skólanum. Þegar við fjölskyldan fluttum út í eitt ár fór ég á IB braut og fannst það vera mjög félagslega einangrandi þannig að ég byrjaði að teikna á hverjum degi og þróaði teiknistíl sem ég er ennþá svolítið fastur í.

Ég kom aftur og útskrifaðist síðan úr MH og LhÍ, og finnst í dag mjög skemmtilegt að vera listamaður. Ég hef unnið í 11 ár í bíóhúsum og er í uppsetningarvinnu hjá listasöfnum, en ég eyði að minnsta kosti tveimur tímum á dag í eigin list. Ég stólaði á að þetta myndi borga sig og það hefur verið erfiðisvinna, en ég held að hún hafi gert það.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár