Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Getur loksins andað að sér ferska loftinu án sársauka og ótta

Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir og vin­kona henn­ar, Sól­veig Björns­dótt­ir, stofna Face­book-hóp­inn „Ver­um besta út­gáf­an af okk­ur sjálf­um“. Hug­mynd­in er að fólk geti skipst þar á ráð­um svo því líði bet­ur and­lega og lík­am­lega.

Getur loksins andað að sér ferska loftinu án sársauka og ótta
Gerður Ósk Hjaltadóttir Hefur verið veik frá unglingsárunum og vill miðla reynslu og hjálpa. Mynd: Ester Guðbjörnsdóttir

Gerður Ósk Hjaltadóttir hefur lifað við erfið veikindi frá unglingsárunum. Hún missti húð á höndum og fótum við álag vegna sjálfsofnæmis, en er núna komin á betri stað og byrjuð að hjálpa öðrum með því að stofna hóp á Facebook til að deila góðum ráðum um betrun.

„Vinkonu minni, Sólveigu Björnsdóttur, datt í hug að stofna svona hóp en sjálfa hefur mig lengi langað til að gera eitthvað þar sem konur og karlar geta deilt sögum af sjálfum sér – hvað hjálpar viðkomandi, hvernig hægt er að styrkja hvert annað án þess að vera að dæma og fundið ráð,“ segir Gerður Ósk Hjaltadóttir.

„Markmiðið er að geta hjálpað. Fólk á að geta farið inn á þessa síðu og fundið einhvern vettvang til að deila reynslu sinni, hjálpað hvað öðru og leiðbeint þannig að við getum verið besta útgáfan af okkur sjálfum. Það er aðalfókusinn – hvaða leið sem við viljum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár