Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

GAMMA skoðar framleiðslu á rafmagni með vindorku í Dölunum

Sjóðs­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið GAMMA hef­ur tal­að um að­komu einkað­ila að op­in­ber­um fyr­ir­tækj­um í orku­geir­an­um sem „lógíska“. GAMMA hef­ur sett sig í sam­band við sveit­ar­stjórn Dala­byggð­ar vegna mögu­leika á raf­magns­fram­leiðslu með vindorku.

GAMMA skoðar framleiðslu á rafmagni með vindorku í Dölunum
Spyrjast fyrir um vindorkuframleiðslu Sjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA, sem meðal annars er í eigu Gísla Haukssonar, hefur spurst fyrir um möguleikann á rafmagnsframleiðslu í Dölunum samkvæmt sveitarstjóranum í Dalabyggð. Mynd: Pressphotos.biz

 Sjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA hefur áhuga á að koma að rafmagnsframleiðslu með vindorku í Dalabyggð á Vesturlandi og hefur sett sig í samband við sveitarstjórnina í byggðarlaginu. Þetta segir Sveinn Pálsson, sveitarstjóri í Dalabyggð, í samtali við Stundina. „Ég kannast við það. Aðilar frá GAMMA hafa verið í sambandi við okkur. Ég veit ekki hvað þeir vilja gera nákvæmlega en þeir eru bara að velta þessu fyrir. Þeir vilja koma með einhverjum hætti að svona vindorkugarði. Hvort sá vindorkugarður verður staðsettur í Dalabyggð eða einhvers annars staðar á landinu veit ég ekki. “ segur Sveinn. 

Sveinn segir að svæðið, Dalabyggð, henti vel til rafmagnsframleiðslu með vindorku. „Menn eru að skoða vindkort af landinu og aðstæður og sjá að þetta svæði getur verið hentugt; hér blæs dálítið en lítið er um aftakaveður.“  

„Þetta verður heljarinnar garður og fullt af rafmagni.“ 

Tveir haft sambandSveinn Pálsson segir að tveir aðilar hafi haft samband við …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA

Ásgeir mælir gegn opinberu eignarhaldi  leigufélaga: „Hef ekki komið nálægt GAMMA síðan 2014“
Fréttir

Ás­geir mæl­ir gegn op­in­beru eign­ar­haldi leigu­fé­laga: „Hef ekki kom­ið ná­lægt GAMMA síð­an 2014“

Ás­geir Jóns­son, dós­ent í hag­fræði, hélt fyr­ir­lest­ur um leigu­fé­lög og hús­næð­is­mark­að­inn fyr­ir stærsta leigu­fé­lag lands­ins fyrr í dag. Hann var áð­ur efna­hags­ráð­gjafi GAMMA sem á eitt stærsta leigu­fé­lag lands­ins. Ás­geir seg­ist ekki hafa kom­ið ná­lægt GAMMA frá 2014 og að hann vinni ekki fast fyr­ir neina hags­mun­að­ila á leigu­mark­aðn­um í dag.
Stóra plan GAMMA: Ætla að græða á einkavæðingu og innviðum á Íslandi
ÚttektSjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA

Stóra plan GAMMA: Ætla að græða á einka­væð­ingu og inn­við­um á Ís­landi

Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið GAMMA hef­ur stækk­að ört síð­ast­lið­in ár og teyg­ir starf­semi sína nú til fjög­urra landa. Starf­sem­in er far­in að líkj­ast starfi banka um margt þar sem fyr­ir­tæk­ið sæk­ir inn á lána­mark­að­inn. GAMMA er með sterk tengsl við Sjálf­stæð­is­flokk­inn og tal­ar fyr­ir auk­inni einka­væð­ingu og minnk­andi rík­is­af­skipt­um við upp­bygg­ingu inn­viða sam­fé­lags­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár