Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Þarf ekki að fara sömu leið og aðrir

Karl Tor­sten Ställ­born hætti í skóla 18 ára til að sinna list­inni.

Þarf ekki að fara sömu leið og aðrir

Það sem hefur haft mest áhrif á líf mitt var þegar ég fattaði að ég þyrfti ekki að fara sama veg og allir aðrir. Ég hætti í menntaskóla 18 ára því ég vildi bara vera í hljómsveitinni minni og fór að vinna á fullu. Ég byrjaði að læra á gítar þegar ég var 11 ára. Mér hafði alltaf fundist það mjög skemmtilegt og það var mér mjög náttúrulegt. Þannig að í staðinn fyrir að reyna að klára nám sem ég fann mig ekki í bjó ég frekar til mín eigin tækifæri og eigin ævintýri.

Ég vann í nokkur ár í Krambúðinni og síðan fann ég leið mína aftur í skóla, en það var í Myndlistaskólann í Reykjavík þar sem ég hélt áfram að gera það sem ég vildi gera og þróa mína list. Ég komst inn og síðan eftir að ég lauk því námi fór ég í Listaháskólann í myndlist.

Þetta hefur alveg verið hark og ég hef þurft að vinna alls konar vinnu, meðal annars á kaffihúsum, en ég hef getað unnið við myndlist og tónlist og það sem mér finnst bara skemmtilegt. Ég sé ekki eftir neinu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár