Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fossarnir sem fæstir vissu af

Fossarnir sem fæstir vissu af

Ein sérstæðasta bókaútgáfan fyrir þessi jól er Fossadagatal þeirra Tómasar Guðbjartssonar hjartaskurðlæknis og Ólafs Más Björnssonar augnlæknis. Um er að ræða dagatal og bækling með myndum af stórfenglegum fossum Stranda. Gullfossar Stranda heitir tvennan.

Þeir félagar lögðu á sig ferðalög til að kortleggja og mynda fossana og lónstæðin á áhrifasvæði Hvalárvirkjunar sem áformað er að reisa í Ófeigsfirði. Margir fossana munu hverfa eða því sem næst. Fæstir hafa séð fossana og er því hver síðastur að mynda þá ef virkjunin verður að veruleika með tilheyrandi umbreytingum í árfarvegum og á hálendinu upp af Ófeigsfirði og Eyvindarfirði þar sem ósnortin víðerni fara að miklu leyti undir þrjú uppistöðulón.

Afraksturinn er í bók og dagatali sem er til sölu fyror 2000 krónur. Þeir félagar gefa prentgripina út á eigin kostnað en allur hagnaður rennur til Rjúkanda, náttúrverndarsamtaka í Árneshreppi sem berjast gegn virkjuninni og tilheyrandi raski.

 Framtak Tómasar og Ólafs er til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvalárvirkjun

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár