Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Björn Ingi keypti hús með auglýsingasamningi og kúlulánum frá GAMMA

Björn Ingi Hrafns­son greiddi fyr­ir kaup á húsi með 24 millj­óna króna aug­lýs­inga­samn­ingi við eig­anda Hús­gagna­hall­ar­inn­ar. Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið GAMMA lán­aði hon­um 35 millj­ón­ir króna af kaup­verði húss­ins.

Björn Ingi keypti hús með auglýsingasamningi og kúlulánum frá GAMMA
Greiddi ekkert sjálfur Björn Ingi Hrafnsson virðist ekki hafa greitt neitt sjálfur af kaupverði hússins á Kirkjustétt. Pressan fjármagnaði 24 milljónir króna með birtingu auglýsinga fyrir seljanda hússins. Mynd: PressPhotos

Aldrei áður í íslenskri fjölmiðlasögu hefur verið greint frá því að eigandi fjölmiðlafyrirtækis hafi keypt sér fasteign og látið fyrirtæki sitt greiða fyrir húsið með auglýsingasamningi. Þetta gerði Björn Ingi Hrafnsson, eigandi og stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar, í fyrra þegar hann keypti sér einbýlishús á Kirkjustétt í Reykjavík og greiddi seljanda fyrir það að hluta til með 24 milljóna króna auglýsingainneign hjá fjölmiðlafyrirtækinu sem hann stýrði.  Kaupverð hússins var 97 milljónir króna. 

Seljandi hússins var kaupsýslumaðurinn Guðmundur Gauti Reynisson, sem er einn af eigendum Húsgagnahallarinnar, og virðast bæði Björn Ingi og Guðmundur Gauti hafa blandað viðskiptum fyrirtækja sinna við sín eigin persónulegu viðskipti með þessum hætti.

Því var um að ræða svokallaðan „skiptidíl“, en slík viðskipti eiga sér stundum stað í fjölmiðlaheiminum á milli tveggja fyrirtækja en ekki á milli einstaklinganna sem eiga fyrirtækin.  

Auglýsingasamningur sem greiðslaMyndin sýnir skjáskot af þinglýstum kaupsamningi hússins að Kirkjustétt 28 þar sem fram kemur …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár