Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Björn Ingi keypti hús með auglýsingasamningi og kúlulánum frá GAMMA

Björn Ingi Hrafns­son greiddi fyr­ir kaup á húsi með 24 millj­óna króna aug­lýs­inga­samn­ingi við eig­anda Hús­gagna­hall­ar­inn­ar. Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið GAMMA lán­aði hon­um 35 millj­ón­ir króna af kaup­verði húss­ins.

Björn Ingi keypti hús með auglýsingasamningi og kúlulánum frá GAMMA
Greiddi ekkert sjálfur Björn Ingi Hrafnsson virðist ekki hafa greitt neitt sjálfur af kaupverði hússins á Kirkjustétt. Pressan fjármagnaði 24 milljónir króna með birtingu auglýsinga fyrir seljanda hússins. Mynd: PressPhotos

Aldrei áður í íslenskri fjölmiðlasögu hefur verið greint frá því að eigandi fjölmiðlafyrirtækis hafi keypt sér fasteign og látið fyrirtæki sitt greiða fyrir húsið með auglýsingasamningi. Þetta gerði Björn Ingi Hrafnsson, eigandi og stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar, í fyrra þegar hann keypti sér einbýlishús á Kirkjustétt í Reykjavík og greiddi seljanda fyrir það að hluta til með 24 milljóna króna auglýsingainneign hjá fjölmiðlafyrirtækinu sem hann stýrði.  Kaupverð hússins var 97 milljónir króna. 

Seljandi hússins var kaupsýslumaðurinn Guðmundur Gauti Reynisson, sem er einn af eigendum Húsgagnahallarinnar, og virðast bæði Björn Ingi og Guðmundur Gauti hafa blandað viðskiptum fyrirtækja sinna við sín eigin persónulegu viðskipti með þessum hætti.

Því var um að ræða svokallaðan „skiptidíl“, en slík viðskipti eiga sér stundum stað í fjölmiðlaheiminum á milli tveggja fyrirtækja en ekki á milli einstaklinganna sem eiga fyrirtækin.  

Auglýsingasamningur sem greiðslaMyndin sýnir skjáskot af þinglýstum kaupsamningi hússins að Kirkjustétt 28 þar sem fram kemur …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu