Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Perlur Íslands á sviðinu í Hörpu

Stór hluti menn­ing­ar­arf­leifð­ar Ís­lend­inga ligg­ur í helstu tón­listarperl­um lands­manna, sem hafa nú feng­ið svið­ið í Hörpu vegna eft­ir­spurn­ar frá ferða­mönn­um. Bjarni Thor Krist­ins­son seg­ir frá vin­sæl­ustu dag­skránni og tón­leik­um framund­an – þar sem ís­lensk jóla- og ára­móta­tónlist verð­ur flutt.

Perlur Íslands á sviðinu í Hörpu

Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari hefur frá opnun Hörpu haldið utan um tónleikaröðina Perlur íslenskra sönglaga.

„Þegar Harpa var opnuð var haft samband við mig frá húsinu og mér boðið að koma með tónleikaröð eins og þessa. Ég hafði verið með sambærilegt verkefni sumarið á undan í húsnæði Söngskóla Sigurðar Demetz en það var tilraun þar sem ég hóaði saman nokkrum vinum og kunningjum til að flytja daglega í nokkrar vikur íslenska tónlist fyrir erlenda ferðamenn. Einhver hjá Hörpu hafði frétt af þessu og var okkur síðan boðið að koma með tónleikaröðina sem hluta af sumardagskrá í Hörpu.“

Tónleikaröðin fékk síðan nafnið Perlur íslenskra sönglaga (pearls.is).

Hátt í fimm hundruð tónleikar

Bjarni segir að hugmyndin á bak við þessa tónleikaröð sé einfaldlega sú að hann sem óperusöngvari sem hefur búið og ferðast mikið erlendis hafði tekið eftir því að víða er boðið upp á tónlist frá viðkomandi landi sem hluta af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu