Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Perlur Íslands á sviðinu í Hörpu

Stór hluti menn­ing­ar­arf­leifð­ar Ís­lend­inga ligg­ur í helstu tón­listarperl­um lands­manna, sem hafa nú feng­ið svið­ið í Hörpu vegna eft­ir­spurn­ar frá ferða­mönn­um. Bjarni Thor Krist­ins­son seg­ir frá vin­sæl­ustu dag­skránni og tón­leik­um framund­an – þar sem ís­lensk jóla- og ára­móta­tónlist verð­ur flutt.

Perlur Íslands á sviðinu í Hörpu

Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari hefur frá opnun Hörpu haldið utan um tónleikaröðina Perlur íslenskra sönglaga.

„Þegar Harpa var opnuð var haft samband við mig frá húsinu og mér boðið að koma með tónleikaröð eins og þessa. Ég hafði verið með sambærilegt verkefni sumarið á undan í húsnæði Söngskóla Sigurðar Demetz en það var tilraun þar sem ég hóaði saman nokkrum vinum og kunningjum til að flytja daglega í nokkrar vikur íslenska tónlist fyrir erlenda ferðamenn. Einhver hjá Hörpu hafði frétt af þessu og var okkur síðan boðið að koma með tónleikaröðina sem hluta af sumardagskrá í Hörpu.“

Tónleikaröðin fékk síðan nafnið Perlur íslenskra sönglaga (pearls.is).

Hátt í fimm hundruð tónleikar

Bjarni segir að hugmyndin á bak við þessa tónleikaröð sé einfaldlega sú að hann sem óperusöngvari sem hefur búið og ferðast mikið erlendis hafði tekið eftir því að víða er boðið upp á tónlist frá viðkomandi landi sem hluta af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár