Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Perlur Íslands á sviðinu í Hörpu

Stór hluti menn­ing­ar­arf­leifð­ar Ís­lend­inga ligg­ur í helstu tón­listarperl­um lands­manna, sem hafa nú feng­ið svið­ið í Hörpu vegna eft­ir­spurn­ar frá ferða­mönn­um. Bjarni Thor Krist­ins­son seg­ir frá vin­sæl­ustu dag­skránni og tón­leik­um framund­an – þar sem ís­lensk jóla- og ára­móta­tónlist verð­ur flutt.

Perlur Íslands á sviðinu í Hörpu

Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari hefur frá opnun Hörpu haldið utan um tónleikaröðina Perlur íslenskra sönglaga.

„Þegar Harpa var opnuð var haft samband við mig frá húsinu og mér boðið að koma með tónleikaröð eins og þessa. Ég hafði verið með sambærilegt verkefni sumarið á undan í húsnæði Söngskóla Sigurðar Demetz en það var tilraun þar sem ég hóaði saman nokkrum vinum og kunningjum til að flytja daglega í nokkrar vikur íslenska tónlist fyrir erlenda ferðamenn. Einhver hjá Hörpu hafði frétt af þessu og var okkur síðan boðið að koma með tónleikaröðina sem hluta af sumardagskrá í Hörpu.“

Tónleikaröðin fékk síðan nafnið Perlur íslenskra sönglaga (pearls.is).

Hátt í fimm hundruð tónleikar

Bjarni segir að hugmyndin á bak við þessa tónleikaröð sé einfaldlega sú að hann sem óperusöngvari sem hefur búið og ferðast mikið erlendis hafði tekið eftir því að víða er boðið upp á tónlist frá viðkomandi landi sem hluta af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár