Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Perlur Íslands á sviðinu í Hörpu

Stór hluti menn­ing­ar­arf­leifð­ar Ís­lend­inga ligg­ur í helstu tón­listarperl­um lands­manna, sem hafa nú feng­ið svið­ið í Hörpu vegna eft­ir­spurn­ar frá ferða­mönn­um. Bjarni Thor Krist­ins­son seg­ir frá vin­sæl­ustu dag­skránni og tón­leik­um framund­an – þar sem ís­lensk jóla- og ára­móta­tónlist verð­ur flutt.

Perlur Íslands á sviðinu í Hörpu

Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari hefur frá opnun Hörpu haldið utan um tónleikaröðina Perlur íslenskra sönglaga.

„Þegar Harpa var opnuð var haft samband við mig frá húsinu og mér boðið að koma með tónleikaröð eins og þessa. Ég hafði verið með sambærilegt verkefni sumarið á undan í húsnæði Söngskóla Sigurðar Demetz en það var tilraun þar sem ég hóaði saman nokkrum vinum og kunningjum til að flytja daglega í nokkrar vikur íslenska tónlist fyrir erlenda ferðamenn. Einhver hjá Hörpu hafði frétt af þessu og var okkur síðan boðið að koma með tónleikaröðina sem hluta af sumardagskrá í Hörpu.“

Tónleikaröðin fékk síðan nafnið Perlur íslenskra sönglaga (pearls.is).

Hátt í fimm hundruð tónleikar

Bjarni segir að hugmyndin á bak við þessa tónleikaröð sé einfaldlega sú að hann sem óperusöngvari sem hefur búið og ferðast mikið erlendis hafði tekið eftir því að víða er boðið upp á tónlist frá viðkomandi landi sem hluta af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár