Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hafa gefið um milljarð króna á fimmtán árum

Sonja Eg­ils­dótt­ir hef­ur ver­ið formað­ur Kven­fé­lags­ins Hrings­ins frá 2014 en fé­lags­kona frá 2008. Fé­lags­kon­ur vinna allt ár­ið að því að safna fé í Barna­spítala­sjóð Hrings­ins og fast­ir lið­ir í starf­sem­inni eru til dæm­is hinn ár­legi jóla­bas­ar, jóla­korta­sala, jólakaffi og jóla­happ­drætti.

Hafa gefið um milljarð króna á fimmtán árum
Sonja Egilsdóttir „Hringurinn er í mjög góðu sambandi við starfsfólk Barnaspítalans. Stjórn félagsins er reglulega boðið í heimsókn til að fylgjast með stöðunni og því sem er framundan, til dæmis hvað varðar tækjakaup. Það eflir mann vissulega í starfinu og hvetur til dáða að gera enn betur.” Mynd: Heiða Helgadóttir

Sonja Egilsdóttir og nokkrar vinkonur hennar gengu í Kvenfélagið Hringinn eftir að barnabarn einnar úr hópnum lést úr krabbameini á Barnaspítala Hringsins. „Það kviknaði í okkur sú ósk að hjálpa og láta gott af okkur leiða,“ segir hún.  

Hringurinn er vinnufélag og félagskonur vinna allt árið að verkefnum af ýmsu tagi, meðal annars handavinnu. Sonja var fyrstu árin í handavinnu fyrir jólabasarinn en var síðan beðin um að vera formaður jólakortanefndar. „Ég sá um þá nefnd í þrjú ár. Margar konur eru í því að pakka jólakortum og koma þeim í sölu í verslanir og auðvitað selja kortin.” 

Hringskonur leita yfirleitt til listamanns sem gefur vinnu sína en félagskonur hafa líka hannað jólakortin. Í ár skartar jólakort Hringsins fallegri mynd af grænum jólakransi á rauðum grunni eftir listamanninn Sigga Eggertsson. Jólakortin eru seld átta í pakka á 1.500 krónur auk þess sem hægt er að kaupa jólamerkispjöld. Jólakortin eru meðal …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár