Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hafa gefið um milljarð króna á fimmtán árum

Sonja Eg­ils­dótt­ir hef­ur ver­ið formað­ur Kven­fé­lags­ins Hrings­ins frá 2014 en fé­lags­kona frá 2008. Fé­lags­kon­ur vinna allt ár­ið að því að safna fé í Barna­spítala­sjóð Hrings­ins og fast­ir lið­ir í starf­sem­inni eru til dæm­is hinn ár­legi jóla­bas­ar, jóla­korta­sala, jólakaffi og jóla­happ­drætti.

Hafa gefið um milljarð króna á fimmtán árum
Sonja Egilsdóttir „Hringurinn er í mjög góðu sambandi við starfsfólk Barnaspítalans. Stjórn félagsins er reglulega boðið í heimsókn til að fylgjast með stöðunni og því sem er framundan, til dæmis hvað varðar tækjakaup. Það eflir mann vissulega í starfinu og hvetur til dáða að gera enn betur.” Mynd: Heiða Helgadóttir

Sonja Egilsdóttir og nokkrar vinkonur hennar gengu í Kvenfélagið Hringinn eftir að barnabarn einnar úr hópnum lést úr krabbameini á Barnaspítala Hringsins. „Það kviknaði í okkur sú ósk að hjálpa og láta gott af okkur leiða,“ segir hún.  

Hringurinn er vinnufélag og félagskonur vinna allt árið að verkefnum af ýmsu tagi, meðal annars handavinnu. Sonja var fyrstu árin í handavinnu fyrir jólabasarinn en var síðan beðin um að vera formaður jólakortanefndar. „Ég sá um þá nefnd í þrjú ár. Margar konur eru í því að pakka jólakortum og koma þeim í sölu í verslanir og auðvitað selja kortin.” 

Hringskonur leita yfirleitt til listamanns sem gefur vinnu sína en félagskonur hafa líka hannað jólakortin. Í ár skartar jólakort Hringsins fallegri mynd af grænum jólakransi á rauðum grunni eftir listamanninn Sigga Eggertsson. Jólakortin eru seld átta í pakka á 1.500 krónur auk þess sem hægt er að kaupa jólamerkispjöld. Jólakortin eru meðal …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár