Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Kristján þarf að borga skatta af földu fé með 25 prósent álagi

Kristján Vil­helms­son hjá Sam­herja þarf að greiða endurákvarð­aða skatta með 25 pró­senta álagi vegna skatta­laga­brota sinna. 5 millj­óna króna sekt­in var ein­ung­is refs­ing vegna brota hans en svo bæt­ast skatt­ar við með álagi. Indriði Þor­láks­son seg­ir að flest­ir uni nið­ur­stöð­um skatta­yf­ir­valda um endurákvörð­un skatta til að sleppa við op­in­ber dóms­mál.

Kristján þarf að borga skatta af földu fé með 25 prósent álagi
Þarf að borga hundruð milljóna Kristján Vilhelmsson þarf að greiða skatta af mörg hundruð milljóna króna eignum með 25 prósenta álagi. Sektin sem hann greiðir vegna skattsvikanna er einungis 5 milljónir króna.

Kristján Vilhelmsson, útgerðarmaður og annar stærsti eigandi Samherja, þarf að borga skatta af hundruð milljóna króna eignum sem skattayfirvöld á Íslandi vissu ekki um með 25 prósenta álagi.

Nýlegur úrskurður yfirskattanefndar um skattamál Kristjáns, þar sem greint er frá því að hann hafi ekki skilað skattframtali í áratug og að hann hafi ekki sagt frá eignum sem hann geymdi í útlöndum, snerist bara um það að ákvarða hvernig ætti að refsa Kristjáni Vilhelmssyni fyrir að telja ekki fram eignir sínar og tekjur með réttum hætti. 

Fimm milljóna króna sektin er því bara lítill hluti þess sem hann þarf að greiða til ríkisins út af skattskilum sínum á síðustu árum. Þetta kemur fram í máli Indriða Þorlákssonar, fyrrverandi ríkisskattstjóra og aðstoðarmanns Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra, þegar hann var beðinn um mat og greiningu á úrskurðinum í máli Kristjáns. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Skattamál

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
2
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
3
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár