Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Stundarskráin 3. - 23. nóvember

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir næstu þrjár vik­urn­ar.

Stundarskráin 3. - 23. nóvember

Earthwaves

Hvar: Jarðböðin Mývatni

Hvenær: 3. nóvember kl. 13

Aðgangseyrir: Frá 3.800–5.900 kr.

Einstakt tækifæri til að njóta tónlistar, náttúru og baða. Fram koma Emmsjé Gauti og Young Nazareth. Boðið er upp á rútuferðir frá Akureyri. Armbandshafar á Iceland Airwaves fá frítt inn.

Íó

Hvar: Tjarnarbíó

Hvenær: 5. nóvember

Aðgangseyrir: 2.900 kr. 

Íó er ljóðræn sýning um sorgarferli, sem segir söguna af Hafrúnu, ákveðinni stelpu með mikið hrokkið hár sem elskar að ráða í drauma, lesa á hvolfi og fylgjast með tunglinu. En í nótt getur hún ekki sofið því hún saknar ömmu sinnar sáran. Skyndilega flýgur hvítur hrafn inn í herbergið á ógnarhraða. Hún nefnir hann Íó og saman leggja þau af stað í stórfenglegt ævintýri. Á ferðalagi takast þau á við mögnuð öfl sem búa innra með okkur og eru jafn ómissandi og tunglið sem lýsir okkur nóttina. Ragnheiður Harpa Leifsdóttir er höfundur og listrænn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár