Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Tékkneskur Trump vinnur kosningasigur

Marg­ir eru ugg­andi yf­ir úr­slit­um tékk­nesku þing­kosn­ing­anna og ótt­ast jafn­vel að Tékk­land kunni að sigla í sömu al­ræð­isátt og ná­granna­rík­in Pól­land og Ung­verja­land. Flokk­ur næ­st­rík­asta manns lands­ins vann stór­sig­ur á með­an hinir hefð­bundnu valda­flokk­ar biðu af­hroð.

Tékkneskur Trump vinnur kosningasigur
Andrej Babiš Tæplega þriðjungur kjósenda sagði já við ANO, flokki auðkýfingsins Babiš. Mynd: Úr safni

Auðjöfurinn og fjölmiðlamógúllinn Andrej Babiš var ótvíræður sigurvegari tékknesku þingkosninganna þann 22. október síðastliðinn, þrátt fyrir að rannsókn á spillingarmálum honum tengdum standi enn yfir. Flokkur hans, ANO, sem þýðir „JÁ“ á tékknesku, hlaut tæp 30 prósent atkvæða og 78 þingsæti af 200 og er því langstærsti flokkur landsins. Hinir átta flokkarnir sem náðu kjöri eru með á bilinu 6–25 þingsæti.

Babiš hefur verið kallaður popúlisti og hefur í heimspressunni verið líkt við stjórnmálamenn á borð við Donald Trump og Silvio Berlusconi, hann hefur jafnvel verið uppnefndur Babišconi. Það er þó um margt erfitt að festa fingur á stefnumál hans – og áherslur hans gætu litast töluvert af því með hverjum hann myndar á endanum ríkisstjórn.

Ég hitti Jan Martinek, þingfréttaritara dagblaðsins Právo, við þinghúsið í Prag og ræddi við hann um stöðuna, stjórnarkreppuna sem virðist líkleg, innflytjendamálin, japansk-tékkneska rasistaleiðtogann og tékkneska pírata.

Stjórnarkreppa yfirvofandi?

„Ég held það sé ekkert …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár