Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Tékkneskur Trump vinnur kosningasigur

Marg­ir eru ugg­andi yf­ir úr­slit­um tékk­nesku þing­kosn­ing­anna og ótt­ast jafn­vel að Tékk­land kunni að sigla í sömu al­ræð­isátt og ná­granna­rík­in Pól­land og Ung­verja­land. Flokk­ur næ­st­rík­asta manns lands­ins vann stór­sig­ur á með­an hinir hefð­bundnu valda­flokk­ar biðu af­hroð.

Tékkneskur Trump vinnur kosningasigur
Andrej Babiš Tæplega þriðjungur kjósenda sagði já við ANO, flokki auðkýfingsins Babiš. Mynd: Úr safni

Auðjöfurinn og fjölmiðlamógúllinn Andrej Babiš var ótvíræður sigurvegari tékknesku þingkosninganna þann 22. október síðastliðinn, þrátt fyrir að rannsókn á spillingarmálum honum tengdum standi enn yfir. Flokkur hans, ANO, sem þýðir „JÁ“ á tékknesku, hlaut tæp 30 prósent atkvæða og 78 þingsæti af 200 og er því langstærsti flokkur landsins. Hinir átta flokkarnir sem náðu kjöri eru með á bilinu 6–25 þingsæti.

Babiš hefur verið kallaður popúlisti og hefur í heimspressunni verið líkt við stjórnmálamenn á borð við Donald Trump og Silvio Berlusconi, hann hefur jafnvel verið uppnefndur Babišconi. Það er þó um margt erfitt að festa fingur á stefnumál hans – og áherslur hans gætu litast töluvert af því með hverjum hann myndar á endanum ríkisstjórn.

Ég hitti Jan Martinek, þingfréttaritara dagblaðsins Právo, við þinghúsið í Prag og ræddi við hann um stöðuna, stjórnarkreppuna sem virðist líkleg, innflytjendamálin, japansk-tékkneska rasistaleiðtogann og tékkneska pírata.

Stjórnarkreppa yfirvofandi?

„Ég held það sé ekkert …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár