Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Segir óráð að fjarlægja húsnæðisliðinn úr vísitölu

„Vísi­tal­an yrði gagns­laus sem verð­mæl­ing­ar­tæki bæði fyr­ir lán­veit­end­ur og fyr­ir þá sem semja um kaup og kjör,“ seg­ir Þórólf­ur Matth­ías­son, hag­fræði­pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, um hug­mynd­ir Flokks fólks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins um að af­tengja leigu og verð hús­næð­is frá vísi­tölu­mæl­ing­um Hag­stof­unn­ar.

Segir óráð að fjarlægja húsnæðisliðinn úr vísitölu

Þórólfi Matthíassyni, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, líst illa á hugmyndir um að aftengja leigu og verð húsnæðis frá vísitölumælingu Hagstofunnar og telur að gefin yrði skökk mynd af þróun neyslukostnaðar ef húsnæðiskostnaði yrði haldið utan verðmælinga með slíkum hætti. Hagdeild ASÍ telur að áhrif slíkra aðgerða á vaxtastig séu óljós, enda myndi Seðlabanki Íslands væntanlega halda áfram að taka tillit til þróunar á fasteignamarkaði við ákvörðun stýrivaxta. 

Þetta kemur fram í ítarlegri úttekt Stundarinnar á kosningaloforðum stjórnmálaflokka, en Framsóknarflokkurinn og Flokkur fólksins hafa kallað eftir því að húsnæðisliðurinn verði fjarlægður úr vísitölu neysluverðs. Sömu flokkar, ásamt Miðflokknum og Dögun, vilja jafnframt að verðtrygging á nýjum neytenda- og íbúðalánum verði bönnuð. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár