Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Ef ég væri ekki leikari þá væri ég örugglega kokkur“

Katrín Hall­dóra Sig­urð­ar­dótt­ir leik­kona, sem sleg­ið hef­ur í gegn í hlut­verki Ellyj­ar í sam­nefndri upp­færslu í Borg­ar­leik­hús­inu, deil­ir hér minn­ing­um um mat.

„Ef ég væri ekki leikari þá væri ég örugglega kokkur“
Erfitt að kveðja ommelettukokkinn Katrín Halldóra smakkaði bestu ommelettur heims á Krít í fyrrasumar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ég hef alltaf verið dugleg að fá mér þeytinga og prófað mig áfram með alls konar uppskriftir. Mér finnst svo fínt að geta gripið þetta með mér. Ég hef verið að gera bæði þeytinga úr skyri og ávöxtum og svo grænmetisþeytinga. Ég elska græna drykki og á Vita Mixer blandara sem er algjörlega ómissandi græja í eldhúsinu.

Ég held að ég sé loksins búin að fullkomna uppskriftina að þeim græna. Ég fæ mér þennan drykk meira að segja fyrir allar sýningar þar sem þetta er ekki þungt í magann, en mér finnst óþægilegt að vera of södd á sviðinu. Þetta er svo ótrúlega ferskt og meinhollt fyrir kroppinn. Og ef ég fæ mér möndlur með þá er ég komin með flotta máltíð og nóg af orku næstu þrjá tímana. 

Græni þeytingurinn minn

  • 1 lime, afhýtt
  • 1 sellerí
  • dass af engifer 
  • lúka spínat
  • 2 grænkálsblöð
  • 1 banani
  • steinselja
  • 2 …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár