Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Ef ég væri ekki leikari þá væri ég örugglega kokkur“

Katrín Hall­dóra Sig­urð­ar­dótt­ir leik­kona, sem sleg­ið hef­ur í gegn í hlut­verki Ellyj­ar í sam­nefndri upp­færslu í Borg­ar­leik­hús­inu, deil­ir hér minn­ing­um um mat.

„Ef ég væri ekki leikari þá væri ég örugglega kokkur“
Erfitt að kveðja ommelettukokkinn Katrín Halldóra smakkaði bestu ommelettur heims á Krít í fyrrasumar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ég hef alltaf verið dugleg að fá mér þeytinga og prófað mig áfram með alls konar uppskriftir. Mér finnst svo fínt að geta gripið þetta með mér. Ég hef verið að gera bæði þeytinga úr skyri og ávöxtum og svo grænmetisþeytinga. Ég elska græna drykki og á Vita Mixer blandara sem er algjörlega ómissandi græja í eldhúsinu.

Ég held að ég sé loksins búin að fullkomna uppskriftina að þeim græna. Ég fæ mér þennan drykk meira að segja fyrir allar sýningar þar sem þetta er ekki þungt í magann, en mér finnst óþægilegt að vera of södd á sviðinu. Þetta er svo ótrúlega ferskt og meinhollt fyrir kroppinn. Og ef ég fæ mér möndlur með þá er ég komin með flotta máltíð og nóg af orku næstu þrjá tímana. 

Græni þeytingurinn minn

  • 1 lime, afhýtt
  • 1 sellerí
  • dass af engifer 
  • lúka spínat
  • 2 grænkálsblöð
  • 1 banani
  • steinselja
  • 2 …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu