Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Drekka ógeðisdrykk fyrir málstaðinn

Kon­urn­ar á bak við mömmu- og lífs­stíls­blogg­ið Glam, taka áskor­un­um og lofa skemmti­leg­um mynd­bönd­um fyr­ir hverj­ar tíu þús­und krón­ur sem safn­ast fyr­ir Bleiku slauf­una.

Drekka ógeðisdrykk fyrir málstaðinn
Andrea Ísleifsdóttir „Þeir mega ráða hvað gert verður við peninginn sem safnast. Við myndum vilja styrkja allt í kringum Bleiku slaufuna hvort sem það tengist rannsóknum, lyfjakostnaði eða öðru. Þótt upphæðin verði ekki há þá telur hver króna.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

Andrea Ísleifsdóttir er ein þeirra sjö kvenna sem standa á bak við mömmu- og lífsstílsbloggið Glam. Andrea er 23 ára gömul og á son sem er að verða eins árs. 

„Ásdís Guðný, stofnandi síðunnar, kom með þá hugmynd að við myndum styrkja eitthvert góðgerðarmál á hverju ári. Ég sjálf hef til dæmis verið heimsforeldri og hef lengi fundið fyrir þörf til að hjálpa. Og við vorum allar sammála um að okkur langaði til að hjálpa. Við ákváðum því allar að vinna saman að þessari söfnun. Við erum með góðan vettvang – við erum með bloggsíðu, opið Snapchat og mjög virkar inni á Instagram.“

Bleika slaufan varð fyrir valinu í ár.

„Okkur finnst það vera svo yndislegt verkefni. Bleika slaufan er svo stórt fyrirbæri og það er svo gaman að leggja því lið; við þekkjum allar einhvern sem hefur greinst með krabbamein, barist við krabbamein eða látist úr krabbameini. Okkur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár