Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Stundarskráin 6. - 19. október

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir næstu tvær vik­urn­ar.

Stundarskráin 6. - 19. október

Neil Young heiðurstónleikar

Hvar? Harpa 
Hvenær? 6. október kl. 21.30
Aðgangseyrir: frá 5.990 kr.

Hinn margverðlaunaði og goðsagnakenndi rokkari Neil Young hefur spilað úti um allan heim, meðal annars á Íslandi, og gefið út ógrynni af hágæða plötum. Tólf íslenskir tónlistarmenn taka fyrir plöturnar „Harvest“ og „Harvest Moon“, sem eru að mati flestra bestu plötur hans.

Sequences

Hvar? Reykjavík
Hvenær? 6.–15. október
Aðgangseyrir: Mismunandi eftir sýningu

Tvíæringar-myndlistarhátíðin Sequences er haldin í áttunda skiptið, en hún einblínir á framsækna nútíma sjónlist. Sýningarstjóri hátíðarinnar er Margot Norton, en hún setur hátíðina með lifandi gjörningi hinnar japönsku listakonu Aki Sasamoto í Hafnarhúsinu 6. október kl. 16.30. Hátíðin er haldin í Nýlistasafninu, Ekkisens, Tjarnarbíó, Hafnarhúsinu og víðar.

Mighty Bear, KRÍA, Skaði og SEINT

Hvar? Gaukuurinn 
Hvenær? 6. október kl. 22.00
Aðgangseyrir: Ókeypis!

Þessar fjórar hljómsveitir koma úr mismunandi stefnum, en eiga það allar sameiginlegt að vera skipaðar ungum og efnilegum tónlistarmönnum sem leggja dugnað í listina í að skapa kyngimagnað andrúmsloft. Heyra má allt frá rappi til popps og raftónlistar á þessum tónleikum.

Agent Fresco

Hvar? Græni hatturinn, Akureyri
Hvenær? 6. október kl. 22.00
Aðgangseyrir: 3.900 kr.

Hinir fræknu rokkarar hafa haft nóg að gera síðan þeir unnu Músíktilraunir 2008, en þeir hafa gefið út marga eftirminnilega slagara sem eru gjarnan tilfinningaþrungnir, með flókinn hljóðfæraleik og fluttir af mikilli innlifun. Þeir taka aðra tónleika 7. október í Valaskjálf, Egilsstöðum.

Airwaves upphitun

Hvar? Kex Hostel
Hvenær? 7. október kl. 19.00
Aðgangseyrir: Ókeypis!

Það er innan við mánuður í tónlistarhátíðina Iceland Airwaves, og Kex Hostel býður tónlistarþyrstum gestum á upphitunarkvöld með rapparanum Aron Can, R&B stjörnunni Glowie, indí poppurunum í Vök, og hinum ótrúlegu Jóa Pé og Króla sem fönguðu athygli þjóðarinnar í sumar með ferskum lögum á borð við „B.O.B.A“.

Faðirinn

Hvar? Þjóðleikhúsið
Hvenær? 7. október til 1. desember
Aðgangseyrir: 5.500 kr.

Eggert Þorleifsson leikur André, eldri mann sem er farinn að missa minnið og sinn stað í þessum heimi. Í þessum harmræna farsa tekst hann á við þessar erfiðu breytingar á lífi sínu sem hann getur ekki flúið. Leikritið er eftir Frakkann Florian Zeller, en það hefur verið sýnt víðs vegar um heiminn. Kristín Jóhannesdóttir leikstýrir.

Jóga og gongslökun

Hvar? Harpa
Hvenær? 9. október kl. 08.00
Aðgangseyrir: 3.500 kr.

Jógahjartað er félag sem hefur það markmið að koma fleiri skólabörnum í tengsl við jóga og hugleiðslu, en það efnir til jógatíma í morgunsárið í Björtuloftum í Hörpu þennan mánudagsmorgun. Gestir verða leiddir í gegnum ýmsar æfingar og stellingar, og síðan gongslökun.

Útgáfutónleikar Konsulat

Hvar? Húrra
Hvenær? 11. október kl. 21.00

Raftónlistardúóið Konsulat fagnar útgáfu platarinnar „Vitaminkur“ með útgáfuhófi á Húrra, en platan er stútfull af rólegu gítarspili, orgeli, trommuheila og öðrum ljúfum tónum. Hinn sultuslaki raftónlistarmaður russian.girls hitar upp.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stundarskráin

Mest lesið

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Indriði Þorláksson
4
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu