Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Þung sönnunarbyrði í mansalsmálum kallar á nýja nálgun

Erfitt er að treysta á vitn­is­burð fórn­ar­lamba man­sals og þung sönn­un­ar­byrði er í þess­um mál­um. Yf­ir­mað­ur man­sals­rann­sókna í Dan­mörku legg­ur áherslu á að aðr­ar leið­ir séu not­að­ar til að ná fram sak­fell­ingu yf­ir þeim sem brjóta gegn man­sals­fórn­ar­lömb­um. Yf­ir­mað­ur man­sals­mála hjá Europol legg­ur áherslu á að rekja slóð pen­ing­anna.

Þung sönnunarbyrði í mansalsmálum kallar á nýja nálgun
Henrik Holm Sørensen Yfirmaður mansalsmála í Danmörku segir flest mál rata til yfirvalda vegna þess að fjölmiðlar hafa skrifað um þau. Mynd: Fagbladet 3F

„Nýlega fjallaði RÚV um mögulegt mansalsmál í litlu þorpi fyrir norðan, en það kom í ljós að þessar ásakanir áttu ekki við rök að styðjast. „Name and shame“ taktar í fjölmiðlum eða annars staðar áður en mál hafa farið í gegnum lagalegt ferli eru ekki í lagi. Tilgangurinn helgar aldrei meðalið í þessum málum eða öðrum, og fjölmiðlar verða að axla ábyrgð á þessum málum.“

Með þessum orðum hóf dómsmálaráðherra Sigríður Á. Andersen ráðstefnuna „Þrælahald nútímans“, sem fjallaði um mansal á alþjóðlegum vettvangi. Sama dag, eða þann 14. september, upplýsti Sigríður fjölmiðla um að hún hefði greint forsætisráðherra frá meðmælabréfi föður hans í máli er varðaði uppreist æru barnaníðings, eftir að hafa borið fyrir sig trúnaðarskyldu gagnvart fjölmiðlum, fastanefndum Alþingis og þolendum þeirra manna sem stjórnvöld veittu uppreist æru. 

„Mál rata helst til okkar vegna þess að fjölmiðlar hafa skrifað um þau.“

Ráðstefnan var skipulögð af Starfsgreinasambandinu, lögreglu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Réttindabrot á vinnumarkaði

Starfsfólk launalaust fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Sternu
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­fólk launa­laust fjór­um mán­uð­um eft­ir gjald­þrot Sternu

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Sterna var sett í gjald­þrot í mars og starfs­fólk­inu sagt upp, en síð­an var gjald­þrot­ið dreg­ið til baka. Fjór­um mán­uð­um síð­ar hafa fjöl­marg­ir ekki enn feng­ið laun eða upp­sagn­ar­frest borg­að­an frá fyr­ir­tæk­inu. Starf­andi fram­kvæmda­stjóri neit­ar því ekki að fyr­ir­tæk­ið sé hugs­an­lega að skipta um kenni­tölu.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár