Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Þung sönnunarbyrði í mansalsmálum kallar á nýja nálgun

Erfitt er að treysta á vitn­is­burð fórn­ar­lamba man­sals og þung sönn­un­ar­byrði er í þess­um mál­um. Yf­ir­mað­ur man­sals­rann­sókna í Dan­mörku legg­ur áherslu á að aðr­ar leið­ir séu not­að­ar til að ná fram sak­fell­ingu yf­ir þeim sem brjóta gegn man­sals­fórn­ar­lömb­um. Yf­ir­mað­ur man­sals­mála hjá Europol legg­ur áherslu á að rekja slóð pen­ing­anna.

Þung sönnunarbyrði í mansalsmálum kallar á nýja nálgun
Henrik Holm Sørensen Yfirmaður mansalsmála í Danmörku segir flest mál rata til yfirvalda vegna þess að fjölmiðlar hafa skrifað um þau. Mynd: Fagbladet 3F

„Nýlega fjallaði RÚV um mögulegt mansalsmál í litlu þorpi fyrir norðan, en það kom í ljós að þessar ásakanir áttu ekki við rök að styðjast. „Name and shame“ taktar í fjölmiðlum eða annars staðar áður en mál hafa farið í gegnum lagalegt ferli eru ekki í lagi. Tilgangurinn helgar aldrei meðalið í þessum málum eða öðrum, og fjölmiðlar verða að axla ábyrgð á þessum málum.“

Með þessum orðum hóf dómsmálaráðherra Sigríður Á. Andersen ráðstefnuna „Þrælahald nútímans“, sem fjallaði um mansal á alþjóðlegum vettvangi. Sama dag, eða þann 14. september, upplýsti Sigríður fjölmiðla um að hún hefði greint forsætisráðherra frá meðmælabréfi föður hans í máli er varðaði uppreist æru barnaníðings, eftir að hafa borið fyrir sig trúnaðarskyldu gagnvart fjölmiðlum, fastanefndum Alþingis og þolendum þeirra manna sem stjórnvöld veittu uppreist æru. 

„Mál rata helst til okkar vegna þess að fjölmiðlar hafa skrifað um þau.“

Ráðstefnan var skipulögð af Starfsgreinasambandinu, lögreglu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Réttindabrot á vinnumarkaði

Starfsfólk launalaust fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Sternu
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­fólk launa­laust fjór­um mán­uð­um eft­ir gjald­þrot Sternu

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Sterna var sett í gjald­þrot í mars og starfs­fólk­inu sagt upp, en síð­an var gjald­þrot­ið dreg­ið til baka. Fjór­um mán­uð­um síð­ar hafa fjöl­marg­ir ekki enn feng­ið laun eða upp­sagn­ar­frest borg­að­an frá fyr­ir­tæk­inu. Starf­andi fram­kvæmda­stjóri neit­ar því ekki að fyr­ir­tæk­ið sé hugs­an­lega að skipta um kenni­tölu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár