Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Raforkusamningur Thorsil í uppnámi út af skorti á fjármögnun

For­svars­menn kís­il­málm­fyr­ir­tæk­is­ins Thorsil halda sínu striki um bygg­ingu verk­smiðju sinn­ar í Helgu­vík þrátt fyr­ir mikl­ar seink­arn­ir á verk­efn­inu og United Silicon-mál­ið. Fyr­ir­tæk­ið er hins veg­ar ekki leng­ur með tryggð­an raf­orku­samn­ing við Lands­virkj­un vegna drátt­ar á verk­efn­inu en á nú í við­ræð­um við rík­is­fyr­ir­tæk­ið um nýj­an samn­ing.

 Raforkusamningur Thorsil í uppnámi út af skorti á fjármögnun
Samingurinn fell úr gildi Thorsil og Landsvirkjun þurfa að gera nýjan rafmagnssamning þar sem ákvæði gamla samningsins um afhendingu orku árið 2018 eiga ekki við lengur vegna dráttar á fjármögnun á verkefninu og kæru frá umhverfisverndarsamtökum. Hákon Björnsson og Eyþór Arnalds frá Thorsil sjást hér með Herði Arnarsyni og Jóni Sveinssyni frá Landsvirkjun við undirritun raforkusamningsins í fyrra sem nú er fallin úr gildi.

Rafmagnssamningurinn sem kísilmálmfyrirtækið Thorsil gerði við Landsvirkjun í fyrra um að fyrirtækið fengi orku frá ríkisfyrirtækinu til að knýja verksmiðju sína í Helguvík er í uppnámi út af drætti á byggingu verksmiðjunnar. Þetta kemur fram í svari frá Magnúsi Þór Gylfasyni, yfirmanni samskiptasviðs Landsvirkjunar, sem segir þó að viðræður standi nú yfir á milli Thorsil og Landsvirkjunar um gerð nýs samnings um afhendingu rafmagns frá árinu 2020. 

Orðrétt segir í svari Magnúsar: „Í fyrra gerðu Landsvirkjun og Thorsil áðurnefndan samning um afhendingu á rafmagni til kísilvers Thorsil í Helguvík í Reykjanesbæ. Þá var ráðgert að afhending hæfist árið 2018. Nú er ljóst að verkefnið hjá Thorsil hefur dregist af ýmsum ástæðum og eru aðilar nú í viðræðum á hvern hátt megi verða við óskum Thorsil um afhendingu rafmagns á árinu 2020.“ 

„Þetta þýðir hins vegar að hlutur erlendra aðila í þessu verður bara stærri.“ 

Dráttur á fjármögnun

Fjármögnun Thorsil hefur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kíslverksmiðjur

Svona eignast maður virkjunarkost: Keyptu af Orkuveitunni á 34 milljónir
Rannsókn

Svona eign­ast mað­ur virkj­un­ar­kost: Keyptu af Orku­veit­unni á 34 millj­ón­ir

Ey­þór Arn­alds og Ei­rík­ur Braga­son keyptu Haga­vatns­virkj­un af Orku­veit­unni þeg­ar fyr­ir­tæk­ið stóð í stór­felldri eigna­sölu. Op­in­bert fyr­ir­tæki fékk rann­sókn­ar­leyf­ið en einkað­il­ar eign­ast það svo. Ey­þór Arn­alds kom að þrem­ur verk­efn­um sem tengd­ust raf­orku á Suð­ur­landi á sama tíma, ann­ars veg­ar sem fjár­fest­ir og hins veg­ar sem sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur. Reynt að koma virkj­un­ar­kosti sem ekki er nægj­an­lega vel rann­sak­að­ur í gegn­um Al­þingi.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu