Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Pressunni stefnt út af 40 milljóna króna skuld

Fjöl­miðl­ar seld­ir út úr Press­unni, fjöl­miðla­fyr­ir­tæki Björns Inga Hrafns­son­ar, vegna erfiðr­ar skulda­stöðu fyr­ir­tæk­is­ins. Að minnsta kosti þrjú mál hafa ver­ið höfð­uð gegn Press­unni út af ógreidd­um skuld­um.

Pressunni stefnt út af 40 milljóna króna skuld
Kaupir eignir Pressunanr Hæstaréttarlögmaðurinn Sigurður G. Guðjónsson leiðir hluthafahóp sem hefur keypt fjölmiðla Pressunnar. Óljóst er hvaða áhrif þau viðskipti munu hafa fyrir kröfuhafa Pressunnar. Mynd: Pressphotos

Fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni ehf. hefur verið stefnt, ásamt DV ehf., út af samtals rúmlega 40 milljóna króna skuld við sænskt fjölmiðlafyrirtæki sem heitir NRS Media. Þetta segir lögmaður NRS Media, Hulda Rós Rúríksdóttir, aðspurð um stefnuna gegn Pressunni ehf. en aðalmeðferð fer fram í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í lok september. 

Árangurslaust fjárnám 

Hulda Rós segir að árangurslaust fjárnám hafi verið gert hjá Pressunni og DV ehf. út af skuldinni og að málaferlin hafi því verið þrautalending eftir síendurteknar innheimtuaðgerðir. „Þessi krafa er til staðar og staða hennar í dag er um 40 milljónir króna,“ segir Hulda Rós, en um er að ræða tvö aðskilin mál gegn Pressunni annars vegar og DV ehf. hins vegar. 

Málin tvö bætast við málaferli félagsins Útvarðar ehf. gegn Pressunni út af rúmlega 90 milljóna króna skuldar sem er tilkomin vegna viðskipta með hlutabréf í DV árið 2014.

700 milljóna skuldirSkuldir fjölmiðlafyrirtækis Björns Inga …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu