Pressunni stefnt út af 40 milljóna króna skuld

Fjöl­miðl­ar seld­ir út úr Press­unni, fjöl­miðla­fyr­ir­tæki Björns Inga Hrafns­son­ar, vegna erfiðr­ar skulda­stöðu fyr­ir­tæk­is­ins. Að minnsta kosti þrjú mál hafa ver­ið höfð­uð gegn Press­unni út af ógreidd­um skuld­um.

Pressunni stefnt út af 40 milljóna króna skuld
Kaupir eignir Pressunanr Hæstaréttarlögmaðurinn Sigurður G. Guðjónsson leiðir hluthafahóp sem hefur keypt fjölmiðla Pressunnar. Óljóst er hvaða áhrif þau viðskipti munu hafa fyrir kröfuhafa Pressunnar. Mynd: Pressphotos

Fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni ehf. hefur verið stefnt, ásamt DV ehf., út af samtals rúmlega 40 milljóna króna skuld við sænskt fjölmiðlafyrirtæki sem heitir NRS Media. Þetta segir lögmaður NRS Media, Hulda Rós Rúríksdóttir, aðspurð um stefnuna gegn Pressunni ehf. en aðalmeðferð fer fram í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í lok september. 

Árangurslaust fjárnám 

Hulda Rós segir að árangurslaust fjárnám hafi verið gert hjá Pressunni og DV ehf. út af skuldinni og að málaferlin hafi því verið þrautalending eftir síendurteknar innheimtuaðgerðir. „Þessi krafa er til staðar og staða hennar í dag er um 40 milljónir króna,“ segir Hulda Rós, en um er að ræða tvö aðskilin mál gegn Pressunni annars vegar og DV ehf. hins vegar. 

Málin tvö bætast við málaferli félagsins Útvarðar ehf. gegn Pressunni út af rúmlega 90 milljóna króna skuldar sem er tilkomin vegna viðskipta með hlutabréf í DV árið 2014.

700 milljóna skuldirSkuldir fjölmiðlafyrirtækis Björns Inga …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár