Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Stjórnarskrármálið í biðstöðu

Þing­manna­nefnd um stjórn­ar­skrár­breyt­ing­ar hef­ur enn ekki ver­ið sett á fót, en hátt í fimm ár eru frá því að til­lög­ur stjórn­laga­ráðs voru sam­þykkt­ar í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu sem grunn­ur að nýrri stjórn­ar­skrá.

Stjórnarskrármálið í biðstöðu
Stjórnarskrármál í dvala Lítið er að frétta af stjórnarskrárbreytingunum sem almenningur greiddi atkvæði um fyrir hátt í fimm árum.

Ríkisstjórnin hefur enn ekki sett á fót nefnd um endurskoðun stjórnarskrárinnar þrátt fyrir fyrirheit sem gefin voru í stjórnarsáttmálanum sem undirritaður var þann 10. janúar síðastliðinn. 

Í stjórnmálaályktun ársfundar Bjartrar framtíðar sem fór fram á föstudag kemur fram að flokkurinn leggi „mikla áherslu á að vinna við endurskoðun stjórnarskrár í samræmi við stjórnarsáttmála hefjist sem allra fyrst“. Þetta sé nauðsynlegt ef ná eigi markmiði stjórnarsáttmálans um að tillögur að stjórnlagabreytingum verði lagðar fram eigi síðar en árið 2019.

Brátt verða fimm ár liðin síðan landsmenn gengu að kjörborðinu og kusu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Yfirgnæfandi meirihluti kjósenda greiddi atkvæði með tillögunum og lýsti jafnframt yfir eindregnum stuðningi við að sett yrðu ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur, þjóðareign auðlinda og innleiðingu persónukjörs. Enn hafa þó engar varanlegar stjórnlagabreytingar verið samþykktar á Alþingi, ekki einu sinni ákvæði um þjóðareign auðlinda sem 74 prósent kjósenda studdu.

Við þinglok árið 2013 var samþykkt bráðabirgðaákvæði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
5
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár