Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Stjórnarskrármálið í biðstöðu

Þing­manna­nefnd um stjórn­ar­skrár­breyt­ing­ar hef­ur enn ekki ver­ið sett á fót, en hátt í fimm ár eru frá því að til­lög­ur stjórn­laga­ráðs voru sam­þykkt­ar í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu sem grunn­ur að nýrri stjórn­ar­skrá.

Stjórnarskrármálið í biðstöðu
Stjórnarskrármál í dvala Lítið er að frétta af stjórnarskrárbreytingunum sem almenningur greiddi atkvæði um fyrir hátt í fimm árum.

Ríkisstjórnin hefur enn ekki sett á fót nefnd um endurskoðun stjórnarskrárinnar þrátt fyrir fyrirheit sem gefin voru í stjórnarsáttmálanum sem undirritaður var þann 10. janúar síðastliðinn. 

Í stjórnmálaályktun ársfundar Bjartrar framtíðar sem fór fram á föstudag kemur fram að flokkurinn leggi „mikla áherslu á að vinna við endurskoðun stjórnarskrár í samræmi við stjórnarsáttmála hefjist sem allra fyrst“. Þetta sé nauðsynlegt ef ná eigi markmiði stjórnarsáttmálans um að tillögur að stjórnlagabreytingum verði lagðar fram eigi síðar en árið 2019.

Brátt verða fimm ár liðin síðan landsmenn gengu að kjörborðinu og kusu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Yfirgnæfandi meirihluti kjósenda greiddi atkvæði með tillögunum og lýsti jafnframt yfir eindregnum stuðningi við að sett yrðu ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur, þjóðareign auðlinda og innleiðingu persónukjörs. Enn hafa þó engar varanlegar stjórnlagabreytingar verið samþykktar á Alþingi, ekki einu sinni ákvæði um þjóðareign auðlinda sem 74 prósent kjósenda studdu.

Við þinglok árið 2013 var samþykkt bráðabirgðaákvæði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár