Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Komrad!

Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um orr­ust­una við Passendale, en nú eru 100 ár síð­an sú slátrun hófst.

Komrad!

Það var um 1980 og í Kanada lá rúmlega níræður maður fyrir dauðanum. Stund hans var komin, fjölskyldan safnaðist til hans, hann átti börn og barnabörn og barnabarnabörn, hann hafði lifað rólega ævi og átakalitla, nú var komið að kveðjustundinni og vitund hans var farin að minnka. En fjölskyldunni til mikillar skelfingar varð sú kveðjustund hvorki friðsæl né fögur. Gamli maðurinn varð allt í einu skelfingu lostinn, hann byltist um og hrópaði, það mátti að lokum heita að hann væri viti sínu fjær. Það var fátt hægt að skilja af þeim orðum sem hann veinaði á banasænginni, en ættingjarnir skildu þó að hann var sífellt að rifja upp í huga sér eitthvað hræðilegt, eitthvað alveg ógnarlegt sem hafði gerst. Og fólkið stóð ráðvillt yfir rúmi gamla mannsins, það var reynt að róa hann en ekkert gekk og hann dó að lokum kjökrandi úr hræðslu.

Það var aðeins einn úr hópi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár