Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Komrad!

Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um orr­ust­una við Passendale, en nú eru 100 ár síð­an sú slátrun hófst.

Komrad!

Það var um 1980 og í Kanada lá rúmlega níræður maður fyrir dauðanum. Stund hans var komin, fjölskyldan safnaðist til hans, hann átti börn og barnabörn og barnabarnabörn, hann hafði lifað rólega ævi og átakalitla, nú var komið að kveðjustundinni og vitund hans var farin að minnka. En fjölskyldunni til mikillar skelfingar varð sú kveðjustund hvorki friðsæl né fögur. Gamli maðurinn varð allt í einu skelfingu lostinn, hann byltist um og hrópaði, það mátti að lokum heita að hann væri viti sínu fjær. Það var fátt hægt að skilja af þeim orðum sem hann veinaði á banasænginni, en ættingjarnir skildu þó að hann var sífellt að rifja upp í huga sér eitthvað hræðilegt, eitthvað alveg ógnarlegt sem hafði gerst. Og fólkið stóð ráðvillt yfir rúmi gamla mannsins, það var reynt að róa hann en ekkert gekk og hann dó að lokum kjökrandi úr hræðslu.

Það var aðeins einn úr hópi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár