Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Komrad!

Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um orr­ust­una við Passendale, en nú eru 100 ár síð­an sú slátrun hófst.

Komrad!

Það var um 1980 og í Kanada lá rúmlega níræður maður fyrir dauðanum. Stund hans var komin, fjölskyldan safnaðist til hans, hann átti börn og barnabörn og barnabarnabörn, hann hafði lifað rólega ævi og átakalitla, nú var komið að kveðjustundinni og vitund hans var farin að minnka. En fjölskyldunni til mikillar skelfingar varð sú kveðjustund hvorki friðsæl né fögur. Gamli maðurinn varð allt í einu skelfingu lostinn, hann byltist um og hrópaði, það mátti að lokum heita að hann væri viti sínu fjær. Það var fátt hægt að skilja af þeim orðum sem hann veinaði á banasænginni, en ættingjarnir skildu þó að hann var sífellt að rifja upp í huga sér eitthvað hræðilegt, eitthvað alveg ógnarlegt sem hafði gerst. Og fólkið stóð ráðvillt yfir rúmi gamla mannsins, það var reynt að róa hann en ekkert gekk og hann dó að lokum kjökrandi úr hræðslu.

Það var aðeins einn úr hópi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ragnhildur Helgadóttir
4
Pistill

Ragnhildur Helgadóttir

„Þú átt ekki að vera hér“

Ragn­hild­ur Helga­dótt­ir, blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar, var mætt á Al­þingi í dag til að fylgj­ast með þing­setn­ing­unni, af­ar há­tíð­leg­um at­burði þar sem marg­ar og strang­ar regl­ur gilda, eins og raun­ar al­mennt í þing­hús­inu. Þing­mað­ur Við­reisn­ar vatt sér að Ragn­hildi og sagði að hún minnti á mann­fræð­ing þarna með stíla­bók­ina sína, en það var al­deil­is nóg sem hægt var að punkta nið­ur. Golli nýtti hins veg­ar mynda­vél­ina sína til að fanga stemn­ing­una.
„Hann vildi ekki fá þjónustu frá mér vegna þess að ég væri útlendingur“
7
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Hann vildi ekki fá þjón­ustu frá mér vegna þess að ég væri út­lend­ing­ur“

Wend­ill Viejo, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á Land­spít­ala, seg­ir að gera megi bet­ur í því að taka á for­dóm­um gegn er­lendu heil­brigð­is­starfs­fólki. Wend­ill fór í ís­lensku­nám um leið og hann kom til lands­ins og fann sjálf­ur fyr­ir meiri for­dóm­um þeg­ar hann tal­aði minni ís­lensku. Hann starfar nú með fólki á erf­ið­ustu augna­blik­um lífs­ins á gjör­gæslu­deild Land­spít­ala.

Mest lesið í mánuðinum

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
5
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár