Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Garðveislur og prosecco

Ljúf­feng­ir su­mar­kokteil­ar geta lífg­að upp á stemn­ing­una þeg­ar góða gesti ber að garði.

Garðveislur og prosecco
Kokkteilar fyrir sumar Hér eru þrjár uppskriftir að púnsi fyrir sumarið. Mynd: Shutterstock

Nú er tími garðveislanna og fátt kemur fólki í betra sumarskap en ljúffengt ávaxtapúns. Það eru til óteljandi gerðir af slíku púnsi og fer eftir smekk, samsetningu gesta og tilefni veislunnar hversu mikið áfengi fólk vill nota í það. Prosecco eða önnur freyðivín eru nokkuð öruggt val í slíka drykki, hæfilega lítil alkóhólprósenta og ekkert segir sumar eins hátt og skýrt og freyðandi böbblí. Það er sjálfsagt að prófa sig áfram þar til maður finnur þá samsetningu sem manni líkar best og ekkert því til fyrirstöðu að skipta einum ávaxtasafa út fyrir annan ef vill. Það skiptir mestu að skemmta sér og njóta samvista við vini og fjölskyldu í góða veðrinu.

Hér fylgja þrjár uppskriftir að veislupúnsi en það er hægur vandi að sleppa brenndu vínunum ef ekki er meiningin að fólk finni á sér. 

Epla- og Proseccopúns

400 ml skýjaður eplasafi

200 ml vodka

safi úr 2 …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár