Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Garðveislur og prosecco

Ljúf­feng­ir su­mar­kokteil­ar geta lífg­að upp á stemn­ing­una þeg­ar góða gesti ber að garði.

Garðveislur og prosecco
Kokkteilar fyrir sumar Hér eru þrjár uppskriftir að púnsi fyrir sumarið. Mynd: Shutterstock

Nú er tími garðveislanna og fátt kemur fólki í betra sumarskap en ljúffengt ávaxtapúns. Það eru til óteljandi gerðir af slíku púnsi og fer eftir smekk, samsetningu gesta og tilefni veislunnar hversu mikið áfengi fólk vill nota í það. Prosecco eða önnur freyðivín eru nokkuð öruggt val í slíka drykki, hæfilega lítil alkóhólprósenta og ekkert segir sumar eins hátt og skýrt og freyðandi böbblí. Það er sjálfsagt að prófa sig áfram þar til maður finnur þá samsetningu sem manni líkar best og ekkert því til fyrirstöðu að skipta einum ávaxtasafa út fyrir annan ef vill. Það skiptir mestu að skemmta sér og njóta samvista við vini og fjölskyldu í góða veðrinu.

Hér fylgja þrjár uppskriftir að veislupúnsi en það er hægur vandi að sleppa brenndu vínunum ef ekki er meiningin að fólk finni á sér. 

Epla- og Proseccopúns

400 ml skýjaður eplasafi

200 ml vodka

safi úr 2 …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár