Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Féll fyrir manninum með satay-kjúklinginn

Þór­dís Fil­ips­dótt­ir á marg­ar ljúf­ar minn­ing­ar um mat. Flest­ar tengj­ast æsk­unni en seinna kynnt­ist hún manni sem eld­aði satay-kjúk­ling á indó­nes­íska vísu og þar með var hjarta henn­ar unn­ið.

Féll fyrir manninum með satay-kjúklinginn
Þórdís Hún mælir með því að sitja á gólfinu og borða kjúklinginn með guðsgöfflunum, með hnetusósunni og hvítum hrísgrjónum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þórdís Filipsdóttir, kjarnþjálfari og eigandi Tveggja heima, sem er heildræn heilsumiðstöð, á margar ljúfar minningar um mat. Flestar tengjast þær fjölskyldu hennar og æsku, en eftir að hún varð fullorðin kynntist hún manni sem eldaði fyrir hana satay-kjúkling á indónesíska vísu og þar með var hjarta hennar unnið.

Ísskápsbomba mömmu

Ísskápsbomban hennar mömmu er einn af mínum uppáhaldsréttum. Þetta er réttur í stöðugri þróun og verður betri í hvert skipti sem mamma eldar hann.

Ísskápsbomban er allt sem er til í ísskápnum með osti yfir.

Ég ólst upp við þennan rétt og hann var alltaf betri og betri í hvert skipti.

Mamma sagði mér að systir ömmu hefði kennt sér að matreiða ísskápsbombuna, það eina sem þyrfti væri gott fat og nóg af osti.

Satay-kjúklingur Palla

Hnetusósu-Satay-kjúklingurinn  hans Palla míns er mér kær. Þeir segja að konan lokki manninn til sín með góðri eldamennsku. Palli afsannaði þá klisju …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu