Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Féll fyrir manninum með satay-kjúklinginn

Þór­dís Fil­ips­dótt­ir á marg­ar ljúf­ar minn­ing­ar um mat. Flest­ar tengj­ast æsk­unni en seinna kynnt­ist hún manni sem eld­aði satay-kjúk­ling á indó­nes­íska vísu og þar með var hjarta henn­ar unn­ið.

Féll fyrir manninum með satay-kjúklinginn
Þórdís Hún mælir með því að sitja á gólfinu og borða kjúklinginn með guðsgöfflunum, með hnetusósunni og hvítum hrísgrjónum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þórdís Filipsdóttir, kjarnþjálfari og eigandi Tveggja heima, sem er heildræn heilsumiðstöð, á margar ljúfar minningar um mat. Flestar tengjast þær fjölskyldu hennar og æsku, en eftir að hún varð fullorðin kynntist hún manni sem eldaði fyrir hana satay-kjúkling á indónesíska vísu og þar með var hjarta hennar unnið.

Ísskápsbomba mömmu

Ísskápsbomban hennar mömmu er einn af mínum uppáhaldsréttum. Þetta er réttur í stöðugri þróun og verður betri í hvert skipti sem mamma eldar hann.

Ísskápsbomban er allt sem er til í ísskápnum með osti yfir.

Ég ólst upp við þennan rétt og hann var alltaf betri og betri í hvert skipti.

Mamma sagði mér að systir ömmu hefði kennt sér að matreiða ísskápsbombuna, það eina sem þyrfti væri gott fat og nóg af osti.

Satay-kjúklingur Palla

Hnetusósu-Satay-kjúklingurinn  hans Palla míns er mér kær. Þeir segja að konan lokki manninn til sín með góðri eldamennsku. Palli afsannaði þá klisju …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár