Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hann vildi leggja Ísland í eyði

Korn­ung­ur var Jón Ólafs­son á full­um laun­um sem lobbí­isti á veg­um Banda­ríkja­stjórn­ar. Verk­efn­ið? Að flytja alla Ís­lend­inga til hins óbyggða Alaska. Saga Jóns er ein­stök og æv­in­týra­leg.

Hann vildi leggja Ísland í eyði
Alaska Land öfga, eins og Ísland. Hér sést Mendenhall-jökullinn, skammt frá Junaeu, höfuðborg Alaska í suðausturhluta ríkisins. Mynd: Shutterstock

„Vaknaðu, Jón, vaknaðu. Þín bíður skip niðri við höfn. Það leggur af stað til Skotlands eftir tvær klukkustundir.“

Einhvern veginn svona gætu Páli Ólafssyni skáldi hafa farizt orð við litla bróður sinn, Jón, um miðja nótt í Reykjavík seint í júlí 1873.

Jón Ólafsson hafði verið dæmdur í 200 ríkisdala sekt og til fangelsisvistar að auki fyrir að skrifa óhróður um landshöfðingjann, æðsta embættismann Dana hér á landi, í „landshöfðingjahneykslinu“ svokallaða. Hann gat búizt við því á hverri stundu að verða handtekinn og stungið í steininn.

Jón ÓlafssonUngur maður dæmdur til sektar fyrir að skrifa „óhróður“.

Það þótti Páli ekki geðfelld tilhugsun, svo að hann hafði laumazt til að kaupa far handa Jóni með póstskipinu Díönu, sem sigldi til Skotlands og Danmerkur. Frá Skotlandi átti leið Jóns að liggja til Ameríku.

Það voru 23 ár á milli þeirra bræðra, en Páll hafði verið með annan fótinn í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár