Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Samfélagið í menntaskólanum var eins og þvingað hjónaband

Gunn­laug­ur Ást­geirs­son kenn­ari held­ur enn­þá tengsl­um við bekkj­ar­fé­laga sína í Mennta­skól­an­um á Laug­ar­vatni rúm­um fjór­um ára­tug­um eft­ir út­skrift.

Samfélagið í menntaskólanum var eins og þvingað hjónaband
Heldur upp á 40 ára kennaraafmæli í haust Gunnlaugur er íslensku- og sögukennari og segist hafa notið þess að geta stundum farið á bak við atburðina í nútímanum og kannað þá.

Á svona litlum heimavistarskóla eins og Menntaskólanum á Laugarvatni kom fólk á haustin, skrapp kannski heim um jólin, en var annars fram að vori, þannig að það þurfti að búa til sínar eigin skemmtanir og allt sitt þar. Samfélagið var mjög afmarkað og lokað, þannig að það varð mjög þétt og allir þekktust mjög vel.

Ég hef stundum líkt þessu við þvingað hjónaband þar sem fólk hefur engan kost annan en að vera saman ef það vill komast af í sínu umhverfi. Þegar ég kynntist síðan fólki sem hafði verið í skólum í Reykjavík, eins og Kennaraskólanum og MR, þá skyldi ég ekki alveg strax að það var ekki jafn nátengt og við vorum.

Þessi tengsl hafa haldist mjög mikið því þau voru ótrúlega sterk, og það er ennþá hópur fólks sem hittist reglulega. Það voru eitthvað um 120 nemendur þegar ég var þar, og lengst af voru í mínum bekk tæplega 50 en enduðu með því að vera 34 sem kláruðu. Það er allt annað en þeir 12–1.300 sem eru í Hamrahlíð þar sem ég kenni, en ég held upp á 40 ára kennaraafmæli mitt þar í haust.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu