Norðurslóðir hlýnuðu tvöfalt á við meðalhita jarðar

Loft­hiti á norð­ur­slóð­um í ár var sá hæsti sem mælst hef­ur frá alda­mót­un­um 1900 og tíu síð­ustu ár hafa ver­ið þau tíu hlýj­ustu frá upp­hafi mæl­inga. Veð­ur­fræð­ing­ur seg­ir Ís­land ekki fara var­hluta af þess­um breyt­ing­um.

Norðurslóðir hlýnuðu tvöfalt á við meðalhita jarðar
Hafís Hafís við Ísland er minni, dreifðari og þynnri en áður og er þar áhrif að gæta frá hlýnun á Norðurslóðum. Mynd: Patrick Kelley

Norðurslóðir hitna mun hraðar en jörðin í heild sinni sem mun hafa mikil áhrif á lífríki og afkomu fólks við Norðurheimskautið. Undanfarin 20 ár hefur hitastig að hausti og vetri hækkað meira en tvöfalt á við hitastig á heimsvísu.

Þetta kemur fram í Arctic Report Card (ARC) 2025, tuttugustu útgáfu þeirrar skýrslu sem gefin er út af bandarísku ríkisstofnuninni NOAA sem fylgist með veðurfari á norðurslóðum.

Lofthiti á norðurslóðum undanfarið ár mældist sá hæsti síðan að minnsta kosti árið 1900. Á norðurslóðum var einnig hlýjasta haust síðan þá, næsthlýjasti vetur og þriðja hlýjasta sumar. Þá hafa síðustu tíu ár verið þau tíu hlýjustu sem mælst hafa á norðurslóðum.

„Við höfum séð það á Íslandi að jöklar hafa rýrnað mikið“

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir skýrsluna sýna miklar breytingar á loftslaginu sem Ísland fer ekki varhluta af. „Við erum svolítið í jaðrinum á þessu,“ segir Einar. „Við erum ekki alveg inni …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár