Magga Stína um Eurovision ákvörðunina: „Í hvaða leikriti erum við stödd?“

Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir að ákvörð­un RÚV um að taka ekki þátt í Eurovisi­on í ár hafi ekki áhrif á sam­skipti Ís­lands og Ísra­el. Tón­list­ar­kon­an Magga Stína gagn­rýn­ir mál­flutn­ing­inn.

Magga Stína um Eurovision ákvörðunina: „Í hvaða leikriti erum við stödd?“
Magga Stína Tónlistarkonan bendir á að utanríkisráðherra og útvarpsstjóri segi ákvörðun RÚV um að taka ekki þátt í Eurovision ekki pólitíska. Mynd: Víkingur

Tónlistarkonan Magga Stína, sem var handtekin af Ísraelsher nýverið þegar hún tók þátt í að koma hjálpargögnum til Gaza, furðar sig á viðbrögðum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra við ákvörðun RÚV um að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári.

Þorgerður Katrín sagði við fréttastofu RÚV í dag að hún væri ánægð með ákvörðunina en að hún teldi hana ekki munu hafa áhrif á samskipti Íslands og Ísraels. Ákvörðunin hafi verið efnislega rétt en tekin á dagskrárlegum forsendum en ekki af hálfu stjórnvalda.

„Á hún ekki að hafa áhrif á samskipti Íslands og Ísraels?“
Þorgerður Katrín GunnarsdóttirUtanríkisráðherra sagði ákvörðun RÚV engu breyta um samskipti Íslands og Ísrael.

„Því að Ísrael, eins og aðrar þjóðir, vita fyrir hvað við Íslendingar stöndum,“ sagði hún. „Það eru ákveðin gildi um lýðræði, um frelsi, um mannréttindi, um sjálfstæði dómstóla, og ekki síst um fjölmiðlafrelsi.“

Magga Stína, sem staðið hefur í eldlínunni …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár