Leggja inn á jólareikning í hverjum mánuði

Mik­il­vægt er að sníða sér stakk eft­ir vexti þeg­ar kem­ur til dæm­is að jóla­gjafa­kaup­um. Þær þurfa ekki að vera dýr­ar, hægt er að kaupa gam­alt eða not­að, búa eitt­hvað til eða gefa sam­veru­stund­ir. Björn Berg Gunn­ars­son fjár­mála­ráð­gjafi var­ar við því að dreifa greiðsl­um en mæl­ir með því að leggja mán­að­ar­lega inn á jóla­reikn­ing.

Leggja inn á jólareikning í hverjum mánuði
Vegna samanburðar Sumum finnst þeir þurfa að kaupa dýrar jólagjafir vegna þess að þá finnst þeim þeir gleðja viðtakandann meira en ella. Björn segir að við séum hvött til þess vegna samanburðar. „Við erum ekki endilega að metast eða monta okkur og kannski finnst okkur við vera að bregðast ef við gerum ekki eins og náunginn.“ Mynd: Golli

Miklar freistingar fylgja jólunum og undirbúningi þeirra, mikið er lagt í auglýsingar á hinum ýmsu vörum og boðið upp á afslætti. Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi segir áreitið ekki endilega til þess fallið að hjálpa fólki að velja réttu gjafirnar, heldur einfaldlega til að fá það til að versla meira.

„Það sem hjálpar fólki að verjast þessu og öðrum heimilisútgjöldum, er að skipuleggja sig betur, skrifa hlutina niður og vera þá búinn að ákveða hversu mikið á að fara í hitt og þetta. Eins og hversu miklu má verja í jólagjafir, skreytingar og jólamat. Það þýðir að þegar við förum í verslanir þá kaupum við það sem var búið að ákveða að kaupa. Annaðhvort var búið að ákveða hvað átti að kaupa eða hvað það mátti kosta. Þannig getum við staðist áætlanir okkar.“

Með góðu skipulagi og hugmyndaauðgi sé margt hægt að gera sem felur í sér meiri verðmæti en …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár