Annað félag kennt við landsliðsþjálfarann úrskurðað gjaldþrota

Bræð­urn­ir Arn­ar og Bjarki Gunn­laugs­son flugu hátt í við­skipta­líf­inu, en fóru í þrot. Ekk­ert fékkst upp í kröf­ur ráð­gjaf­ar­fé­lags þeirra sem nú er gjald­þrota. Þeir hugs­uðu of stórt og tóku of mikla áhættu, en við­skipta­fer­ill þeirra er tákn­rænn fyr­ir tíð­ar­and­ann.

Annað félag kennt við landsliðsþjálfarann úrskurðað gjaldþrota
Arnar Gunnlaugsson Landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu fór í gegnum gjaldþrot 2019 og eitt félag sem var í hans eigu hefur formlega lokið skiptum eftir þrot. Mynd: Víkingur

Ráðgjafarfélag sem kennt var við Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfara íslenska knattspyrnulandsliðsins, og tvíburabróður hans, Bjarka Gunnlaugsson, hefur verið úrskurðað gjaldþrota án þess að nokkuð hafi fengist upp í kröfur.

Þetta er hluti af uppgjöri á viðskiptaævintýri bræðranna sem hófst fyrir efnahagshrunið 2008 og endaði með gjaldþroti beggja.

Úrskurðurinn var birtur í gær og kom fram að skiptum hefði lokið „án þess að greiðsla fengist upp í lýstar kröfur, auk áfallinna vaxta og kostnaðar eftir úrskurðardag gjaldþrotaskipta“.

Hluti af veldi bræðranna

Um er að ræða félagið AB ráðgjöf. Félagið var í eigu annars félags Arnars, sem hét A. Gunnlaugsson ehf. Það fór líka í gjaldþrot og var úrskurðað gjaldþrota í mars 2023. Félagið hafði þá verið fært yfir á mágkonu Arnars, Rósu Signýju Gísladóttur, eiginkonu Bjarka Gunnlaugssonar. 

A. Gunnlaugsson ehf. var ásamt B. Gunnlaugssyni ehf. eigandi að hlut í leigufélaginu Heimavöllum, sem byggði á fyrri umsvifum bræðranna í fasteignum. B. Gunnlaugsson …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Hugsaði alltof stórt"
    Það sama virðist eiga við um landsliðið. Menn breytast ekkert.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár