Söguðu bíl til að sýna fram á skattahækkun

„Við eig­um skil­ið að búa í landi þar sem rík­ið á ekki helm­ing­inn í bíln­um þín­um,“ sagði Júlí­us Viggó Ólafs­son formað­ur Sam­bands ungra sjálf­stæð­is­manna áð­ur en hann hóf að saga Volvo Stati­on bíl í sund­ur.

Söguðu bíl til að sýna fram á skattahækkun
Ungir sjálfstæðismenn saga bíl Júlíus Viggó Ólafsson segir að rúm fjörtíu prósent af kaupverði bíls fari til ríkisins. Mynd: Skjáskot Instagram

Stjórnmálamenn í minnihluta á Alþingi, sem og forsvarsfólk hagsmunasamtaka í atvinnulífinu, hafa gagnrýnt áform ríkisstjórnarinnar um að hækka vörugjöld á innflutta bíla sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti.

Ungliðar í Sambandi ungra sjálfstæðismanna birtu í dag myndband af því þegar bifreið var söguð í tvennt, til þess að sýna skatttöku stjórnvalda þvert gegn yfirlýsingum formanna Viðreisnar og Samfylkingarinnar um að skattar á venjulegt fólk yrðu ekki hækkaðir. Í frásögninni er þó horft framhjá hækkun gjalda á bifreiðar í tíð þeirra eigin flokks og sömuleiðis því að skattlagning hreinorkubíla minnkar.

„Ríkisstjórnarliðanir segjast ekki ætla að hækka skatta á venjulegt fólks, svo að við erum hérna komin með venjulegan bíl,“ segir Júlíus Viggó Ólafsson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, SUS, áður en hann hefst handa við að saga dökkgrænan Volvo station bíl í sundur í myndskeiði sem Ungir sjálfstæðismenn birtu á samfélagsmiðlum í dag. 

„Venjulegur bíll“ í þeim skilningi er bifreið sem gengur fyrir …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Staðreyndavaktin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár