Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Egils Orka ekki í samstarfi við Bjórkastið um „hvíta orku“

Bjórkast­ið hef­ur haft út­gáfu af Eg­ils Orku uppi á borð­um í síð­ustu hlað­varps­þátt­um sín­um, en einn þátta­stjórn­enda hef­ur kall­að drykk­inn „official drykk ís­lenska öfga­hægr­is­ins“.

Egils Orka ekki í samstarfi við Bjórkastið um „hvíta orku“

Nýlega hefur borið á því að menn þekktir fyrir öfgafullan málflutning á samfélagsmiðlum tengi málstað sinn við eina útgáfu af orkudrykknum Egils Orku. Útgáfan heitir Floni II og er unnin í samstarfi við rapparann en dósirnar eru hvítar.

„Hvít orka er official drykkur íslenska öfgahægrisins,“ skrifaði Sverrir Helgason, sem skilgreinir sig sem kynþáttaraunsæismann og róttækan hægrimann, á X nýverið. Sverrir sagði sig nýlega úr stjórn Ungra Miðflokksmanna eftir að hann tók ekki fyrir að vera rasisti í hlaðvarpsþætti.

Arnar Arinbjarnarson, annar virkur netverji á X, skrifaði að það væri „skemmtilegt að Ölgerðin, dyggðaskreyttasta fyrirtæki landsins, komi með Hvíta orku á markað.“ Við færsluna setti hann svo hlekk á Wikipedia-síðuna um slagorðið „White power“ sem notað er af fólki sem trúir á yfirburði hvíts fólks yfir öðrum.

Nafnlaus aðgangur …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Brynjúlfur Sæmundsson skrifaði
    Ekki er hér talið eftir íslenska stafrófinu (með Á og Ð). Enda er hugmyndin örugglega ekki sprottin fram á Íslandi!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár