Meðal hægri- og þjóðernissinnaðra notenda á samfélagsmiðlinum X hefur orðið vart við mikla notkun orðtaksins „lengst uppi“, sem oft er skammstafað LU.
Orðtakið er einkum áberandi í málflutningi Sverris Helgasonar sem sagði sig úr stjórn ungliðahreyfingar Miðflokksins fyrir skemmstu og skilgreinir sjálfan sig sem róttækan íhaldsmann og hefur meðvitað reynt að innleiða orðræðu bandarískra þjóðernissinna hérlendis.
Talsvert ber á andstæða frasanum „lengst niðri“, skammstafað LN. Þetta er fólk sem Sverrir og skoðanabræður hans líta greinilegu hornauga.
„Þeir sem eru LN (lengst niðri) hafa mjög sterka tilhneigingu til þess að reyna að draga þá sem eru LU (lengst uppi) niður á sama plan og þeir. Þeir kalla þetta ýmsum nöfnum, til dæmis inngeldingu, jafnrétti eða framfarir en þetta er sálræn nauðgun sem þeir eru að reyna að iðka,“ skrifar hann í færslu 7. nóvember.
„Lengst uppi“ sem hugarástand sigurvegarans
Orðalagið „lengst …















































Athugasemdir