Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Útgefandi Taylor Swift og The Weeknd semur um tónlistarsköpun við gervigreindarfyrirtæki

Uni­versal Music Group hef­ur gert fyrsta leyf­is­samn­ing­inn um tónlist búna til með gervi­greind við sprota­fyr­ir­tæk­ið Udio. Ný áskrift­ar­þjón­usta verð­ur kynnt ár­ið 2026 og bygg­ir á tónlist með heim­il­uð­um rétt­ind­um, sem mark­ar tíma­mót í tón­listar­iðn­að­in­um.

Útgefandi Taylor Swift og The Weeknd semur um tónlistarsköpun við gervigreindarfyrirtæki
Ósvarað Mörgum spurningum er enn ósvarað um samninginn, til að mynda hvort tónlistarfólk á mála hjá Universal Music fái eitthvað um það að segja hvort tónlist þeirra sé miðlað til gervigreindarfyrirtækisins.

Samningur milli Universal Music Group og nýsköpunarfyrirtækisins Udio, sem sérhæfir sig í tónlistarsköpun með gervigreind, markar nýjan kafla í sögu tónlistariðnaðarins sem hefur orðið fyrir áhrifum af tilkomu gervigreindar.

„Nýja þjónustan, sem verður sett á laggirnar árið 2026, verður knúin nýrri háþróaðri sköpunargervigreind sem þjálfuð verður á heimilaðri og leyfðri tónlist,“ sögðu fyrirtækin tvö í sameiginlegri yfirlýsingu á fimmtudag.

Verkefnið, sem hefur enn ekki fengið nafn, verður „ný áskriftarþjónusta“ sem gerir notendum kleift að „aðlaga, streyma og deila tónlist á ábyrgan hátt á Udio-veitunni“, að því er fram kom í yfirlýsingunni.

Ekki var útskýrt nánar hvernig nýja þjónustan mun virka.

Ýmsum augljósum spurningum er því enn ósvarað, svo sem hvort listamenn þurfi að samþykkja að tónlist þeirra verði notuð, hvernig þeim verði greitt fyrir notkun og hvernig tónlist sem gervigreindin býr til verður dreift.

Samningurinn á fimmtudag er sá fyrsti sinnar tegundar í tónlistariðnaðinum. Þar veitir stórfyrirtækið UMG – …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár