„Ownaðu þennan stimpil, þú ert rasista king“

Sverr­ir Helga­son sagði sig í vik­unni úr stjórn Ungra Mið­flokks­manna eft­ir um­deild um­mæli. Sverr­ir hef­ur tal­að út frá því sem kall­að hef­ur ver­ið trölla­menn­ing sem geng­ur út á að miðla skoð­un­um um kyn­þætti og vald­beit­ingu í bún­ingi kald­hæðni.

„Ownaðu þennan stimpil, þú ert rasista king“
Þolir ekki vókið Sverrir talar gjarnan gegn hugtakinu vók. „Við eigum ekki að láta woke-libbamiðlana stýra því hvað við ræðum og hvernig við högum okkur. Við eigum ekki að láta stjórnast af aðstæðum heldur taka stjórn á þeim,“ skrifaði hann nýlega á samfélagsmiðlum.

Fyrr í vikunni var greint frá því að Sverrir Helgason, varamaður í ungliðahreyfingu Miðflokksins, hefði sagt sig úr stjórninni.

„Þar sem ég vil fá að halda áfram að tjá mig og ögra eins og mig langar til án þess að það kasti rýrð á það góða starf sem á sér stað hjá ungum Miðflokksmönnum þá segi ég stöðu minni þar lausri,“ skrifaði hann á samfélagsmiðilinn X aðfaranótt miðvikudags ásamt skjáskoti af frétt mbl.is um málið.

Eldfimar skoðanir og kaldhæðni

Sverrir er gríðarlega virkur á X þar sem hann fjallar um ýmis hugðarefni sín sem eru talsvert langt til hægri á hinu pólitíska rófi, en sjálfur hefur hann sagst vera róttækur íhaldsmaður.

Sverrir aðhyllist kynþáttaraunsæi sem kveður á um það að ólíka kynþætti greini um hvað ákveðna líffræðilega þætti varðar, til dæmis greind. Hugmyndafræðin hefur oft verið tengd við líffræðilega kynþáttafordóma en erfðafræði nútímans hafnar þeirri hugmynd að mannkynið skiptist í …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • I’m a private investor offering direct personal loans—no banks, no intermediaries, no unnecessary delays. Whether you need funds for business, debt consolidation, or urgent personal expenses, I provide
    Clear terms & fixed rates
    Quick approval & same-day payout
    No hidden charges or endless paperwork
    Flexible agreements tailored to your situation
    I’m available 24/7 to help you get the support you need. Reliable, straightforward, and fair.

    strajkmiloslav@gmail.com

    Don’t wait—secure your loan today and take control of your finances!
    0
  • IS
    Ingimundur Stefánsson skrifaði
    Kenni mig hvorki við Miðflokk né Sverri. En hef óþol gagnvart rangfærslum og afvegaleiðingum. Hvorki Heimilidin né Mbl né Visir né RÚV uppfylltu 26. fjölmiðlalaga í umfjöllun um málið skv. mínum skilningi. Grein sem segir m.a. "uppfylla kröfur um hlutlægni og nákvæmni [í fréttum og fréttatengdu efni] 1) og gæta þess að mismunandi sjónarmið komi fram, jafnt karla sem kvenna."

    Mbl sagði manninn ekki neita að vera rasisti án nokkurra sannanna í frétt, hvar maðurinn sagði „Það myndi ekki trufla mig þó ég væri kallaður það... Ekki neitt". Í framhaldi rætt að "margir séu kallaðir rasistar í dag og að innistæðan sé oft takmörkuð." Ergó: fólk kallar aðra rasista gjarnan án þess að sýna fram á það eða hafa forsendur til.

    Vísir fullyrti að maðurinn gengist við rasisma en birti ekkert sem sýndi slíkt.. Viktor Orri fullyrti út frá frétt manninn segja suma kynþætti "óæðri" og ofbeldishneigða án þess að nokkuð slíkt kæmi fram í fréttinni.
    RÚV ræddi erfðamál, genamál við stjórnmálafræðing, en ekki erfðafræðing og hegðunarfræðing (behavioral scientist) eins og eðlilegra væri.
    Og Heimild étur þetta allt upp. Allir fjölmiðlarnir klikkuðu á 26. gr. Almenningur tapar, upplýsist ekki sem skyldi, og er att saman. Smelluveiðar fyrir fjölmiðla, og athygli almennings beint frá hagsmunum sínum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár