Hver er sannleikurinn um innflytjendur og flóttamenn?

„Öfl­ugt vel­ferð­ar­kerfi og op­in eða lek landa­mæri eru ósam­rýman­leg,“ sagði Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son formað­ur Mið­flokks­ins á lands­fundi sem fram fór um helg­ina. Inn­flytj­end­um hef­ur fjölg­að ört en um­sókn­um um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi hef­ur fækk­að veru­lega síð­an 2022.

Hver er sannleikurinn um innflytjendur og flóttamenn?
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Telur landamæri á Íslandi „opin eða lek“ en tölfræðin sýnir annað. Mynd: Golli

Á

landsfundi Miðflokksins sem fram fór um helgina voru málefni flóttafólks sett á oddinn. Í ræðu sinni lagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, áherslu á „þjóðrækni og heilbrigða skynsemi“ og kvaðst vilja byrja umræðuna á útlendingamálum, „því þau hafa áhrif á allt hitt og alla framtíð þjóðarinnar.“ 

Sem forsendu sagði Sigmundur „ekkert samfélag [fá] þrifist ef það hefur ekki vilja til að vernda hópinn“. Þá fullyrti hann að „stjórnleysi“ ríkti í málaflokknum sem þyrfti að stöðva. „Öflugt velferðarkerfi og opin eða lek landamæri eru ósamrýmanleg,“ sagði Sigmundur Davíð.

Heimildin yfirfór útlendingamál á Íslandi í því skyni að sannreyna staðhæfingu um að landamæri Ísland væru opin eða lek. Umsækjendum um alþjóðlega vernd hefur fjölgað á alþjóðavísu. Innflytjendum hefur fjölgað verulega á Íslandi síðustu ár. Samkvæmt tölfræði frá Stjórnarráði Íslands hefur umsóknum um alþjóðlega vernd hins vegar fækkað umtalsvert á Íslandi frá árinu 2022.

Meðal annars var undanþága umsækjenda frá Venesúela …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MB
    Magnús Bjarnason skrifaði
    Sigmundur og Snorri virðist hafa aðrar heimildir en blaðamenn Heimildarinnar. Ætli þeir komi þeim ekki á framfæri?? Greinin er upplýsandi og ágætt að heimilda er getið.
    2
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Góð samantekt. Sannleikurinn má ekki spillla góðri pólitík, eða þannig.
    4
  • Sigurður Einarsson skrifaði
    Takk fyrir upplýsandi grein.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Staðreyndavaktin

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár