Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Hver er sannleikurinn um innflytjendur og flóttamenn?

„Öfl­ugt vel­ferð­ar­kerfi og op­in eða lek landa­mæri eru ósam­rýman­leg,“ sagði Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son formað­ur Mið­flokks­ins á lands­fundi sem fram fór um helg­ina. Inn­flytj­end­um hef­ur fjölg­að ört en um­sókn­um um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi hef­ur fækk­að veru­lega síð­an 2022.

Hver er sannleikurinn um innflytjendur og flóttamenn?
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Telur landamæri á Íslandi „opin eða lek“ en tölfræðin sýnir annað. Mynd: Golli

Á

landsfundi Miðflokksins sem fram fór um helgina voru málefni flóttafólks sett á oddinn. Í ræðu sinni lagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, áherslu á „þjóðrækni og heilbrigða skynsemi“ og kvaðst vilja byrja umræðuna á útlendingamálum, „því þau hafa áhrif á allt hitt og alla framtíð þjóðarinnar.“ 

Sem forsendu sagði Sigmundur „ekkert samfélag [fá] þrifist ef það hefur ekki vilja til að vernda hópinn“. Þá fullyrti hann að „stjórnleysi“ ríkti í málaflokknum sem þyrfti að stöðva. „Öflugt velferðarkerfi og opin eða lek landamæri eru ósamrýmanleg,“ sagði Sigmundur Davíð.

Heimildin yfirfór útlendingamál á Íslandi í því skyni að sannreyna staðhæfingu um að landamæri Ísland væru opin eða lek. Umsækjendum um alþjóðlega vernd hefur fjölgað á alþjóðavísu. Innflytjendum hefur fjölgað verulega á Íslandi síðustu ár. Samkvæmt tölfræði frá Stjórnarráði Íslands hefur umsóknum um alþjóðlega vernd hins vegar fækkað umtalsvert á Íslandi frá árinu 2022.

Meðal annars var undanþága umsækjenda frá Venesúela …

Kjósa
37
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MB
    Magnús Bjarnason skrifaði
    Sigmundur og Snorri virðist hafa aðrar heimildir en blaðamenn Heimildarinnar. Ætli þeir komi þeim ekki á framfæri?? Greinin er upplýsandi og ágætt að heimilda er getið.
    2
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Góð samantekt. Sannleikurinn má ekki spillla góðri pólitík, eða þannig.
    4
  • Sigurður Einarsson skrifaði
    Takk fyrir upplýsandi grein.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Staðreyndavaktin

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár