Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera í húsnæðismálum þennan þingvetur?

„Við er­um að taka hús­næð­is­mál­in föst­um tök­um,“ seg­ir Inga Sæ­land fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra. Með­al boð­aðra að­gerða eru breyt­ing­ar á skamm­tíma­leigu, um­bæt­ur í hlut­deild­ar­lána­kerf­inu og end­ur­skoð­un á bygg­ing­ar­reglu­gerð.

Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera í húsnæðismálum þennan þingvetur?
Inga Sæland „Við erum að taka húsnæðismálin föstum tökum,“ segir félags- og húsnæðismálaráðherra. Mynd: Víkingur

„Við erum að taka húsnæðismálin föstum tökum,“ sagði Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra á blaðamannafundi í vikunni þegar þingmálaskrá var kynnt fyrir nýhafið löggjafarþing. 

Húsnæðismálin hafa verið fyrirferðarmikil undanfarið og lýsti Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra húsnæðismarkaðinum sem mjög sveiflukenndum í viðtali í Kastljósi í lok ágúst. Hann sagði ríkisstjórnina hafa mjög skýran vilja til að hverfa frá „skammtímalausnum og plástrum“ og lagði áherslu á að styrkja framboð til lengri tíma. 

Heimildin tók saman þær áherslur sem ríkisstjórnarflokkarnir hafa haft síðan í alþingiskosningum í nóvember og hvers megi vænta á nýju þingi. 

Kerfisbreytingar, eignaíbúðakerfi og ungt fólk

Ríkisstjórnarflokkarnir lögðu allir áherslu á að koma málaflokknum í fastar skorður í alþingiskosningum í nóvember síðastliðinn. Samfylkingin var með ítarlega stefnu í húsnæðismálum þar sem meðal annars var fjallað um bráðabirgðaaðgerðir og kerfisbreytingar „til að halda aftur af hækkun fasteigna- og leiguverðs“. 

Flokkur fólksins boðaði nýtt húsnæðislánakerfi „með áherslu á fasta …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
    Hlutdeildarlán gagnast ekki fólki sem er stöðugt haldið á "svörtum listum" á borð við vanskilaskrá og kröfuvöktun og getur því ekki einu sinni fengið grunnlán sem er skilyrði hlutdeildarlána, fyrir litlar sem engar sakir eins og bara það að hér á landi varð bankahrun fyrir 17 árum og í kjölfarið réðust innheimtumenn í stórfelldar aðfarari gegn tugþúsundum heimila sem hafa mörg aldrei jafnað sig eftir það. Bankahrunið tilheyrir alls ekki fortíðinn hjá þessu fólki heldur litar enn þann dag í dag veruleika þeirra dökkum litum. Það er löngu kominn tími til að stjórnvöld veiti saklausu fórnarlömbunum uppreist æru og særi út fortíðardraugana.
    https://samradapi.island.is/api/Documents/141e9b06-9678-f011-9bce-005056bcce7e
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár